• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

XE-LÍNAN

Hver gerð XE býður upp á mismunandi nálgun við einstök gæði Jaguar, hvort sem það er lúxusinn eða sportlegheitin, sparneytnin eða afköstin. Skoðaðu línuna og veldu XE sem hentar þér.

XE PURE

Kjarni XE – afköst með áherslu á ökumanninn og rómaðri Jaguar-fágun.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • 17" álfelgur
 • Sæti með fyrsta flokks áklæði (átta stefnu handvirk stilling)
 • Gljásvört áferð á listum
 • Stýri klætt mjúku leðri
 • ASPC-gripkerfi (aðeins með sjálfskiptingu)
 • Vandaðar ofnar gólfmottur
 • Sílsahlífar úr málmi með Jaguar-merki
 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri deyfingu
 • Gljáandi málmfótstig

XE PRESTIGE

Aukinn lúxus með innanrými úr vönduðustu efnum.

HELSTU EIGINLEIKAR (TIL VIÐBÓTAR VIÐ PURE):

 • Leðursæti með grófu leðri
 • Armpúði í aftursæti með tveimur glasahöldurum
 • Dökkur satínburstaður listi úr áli
 • Sportstýri klætt mjúku leðri
 • Lýsing í innanrými

XE PORTFOLIO

Hátindur lúxussins í XE með áherslu á glæsileika og fágun.

HELSTU EIGINLEIKAR (TIL VIÐBÓTAR VIÐ PRESTIGE):

 • 18" Style 6006-álfelgur með sex örmum
 • Götuð Windsor-leðursæti (tíu stefnu rafknúin stilling)
 • Upphleyptur állisti
 • Hreinsibúnaður á aðalljósum
 • Tvívirk Xenon-aðalljós

XE R-SPORT

Eftirtektarverður stíll með sportlegu ytra byrði og sportsætum með átta stefnustillingum.

HELSTU EIGINLEIKAR (TIL VIÐBÓTAR VIÐ PURE):

 • 18" Style 5030-álfelgur með fimm örmum
 • Sportsæti með Luxtec-áklæði og netmynstri (átta stefnu handvirk stilling)
 • Stýri klætt mjúku leðri merkt R-Sport
 • Svart grill með satínkrómumgjörð
 • Skrautlistar úr áli með innfellingum
 • R-Sport-yfirbyggingarpakki – R-Sport-framstuðari, langir sílsalistar samlitir yfirbyggingu, satínkrómhúðuð loftunarop á hliðum með R-Sport-merki og vindskeið á skottloki

XE LANDMARK EDITION

Eftirtektarverður stíll með sportlegu ytra byrði og sportsætum með átta stefnustillingum.

HELSTU EIGINLEIKAR (TIL VIÐBÓTAR VIÐ PURE):

 • 18" Style 1049-álfelgur með tíu skiptum örmum. Aðeins í boði með XE Landmark Edition -Sportbílsstuðari að framan, sílsalistar og vindskeið á afturhlera
 • Gljásvört umgjörð um hliðarglugga, umgjörð um grill og speglahlífar
 • Gljásvört loftunarop á hliðum með Landmark-merki
 • Sportsæti með götuðu leðri
 • Sílsahlífar með Landmark-merki

XE 300 SPORT

Eftirtektarverður stíll með sportlegu ytra byrði og sportsætum með átta stefnustillingum.

HELSTU EIGINLEIKAR (TIL VIÐBÓTAR VIÐ PURE):

 • 18" Style 5030-álfelgur með fimm örmum*
 • Sportsæti með Luxtec-áklæði og netmynstri (átta stefnu handvirk stilling)
 • Stýri klætt mjúku leðri merkt R-Sport
 • Svart grill með satínkrómumgjörð
 • Skrautlistar úr áli með innfellingum
 • R-Sport-yfirbygging - R-Sport-framstuðari, langir sílsalistar samlitir yfirbyggingu, satínkrómhúðuð loftunarop á hliðum með R-Sport-merki og vindskeið á skottloki

XE S

Óheftur kraftur með ótrúlegri 3,0 lítra 380 hestafla V6-vél með forþjöppu.

HELSTU EIGINLEIKAR (TIL VIÐBÓTAR VIÐ R-SPORT):

 • 18" Style 5029-álfelgur með fimm skiptum örmum
 • Sportsæti klædd grófu leðri og rúskinni með rúskinnsinnfellingum og áherslusaumi (tíu stefnu rafknúin stilling)
 • Stýri klætt mjúku leðri með S-merkinu
 • Svart grill með satínkrómumgjörð
 • Listar úr áli með netmynstri

VERÐ OG TÆKNILÝSING

Nákvæmar upplýsingar um afköst, vél, verð og aðra mikilvæga tölfræði varðandi alla XE-línuna.

Skoða tæknilýsingu

XE-BÆKLINGUR

Frekari upplýsingar um XE-línu Jaguar er hægt að nálgast með því að sækja nýjasta XE-bæklinginn.

Sækja bækling

* 17" Style 1016-felgur með 15 örmum eru staðalbúnaður með 120 kW vél.