• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Spila

JAGUAR GEAR – AUKAHLUTIR

Fullkomnaðu kappakstursinnblásið útlit XE með hágæðaaukahlutum úr koltrefjum.

Ökutækin sem sjást í uppteknu myndefni á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

Sérsníddu XE að þínum smekk og lífsstíl. Við höfum flokkað vinsælustu aukahlutina í hentuga pakka sem þú getur valið sér eða sett saman; koltrefja-, stíl- og lífsstílspakka. Sérsníddu XE með því að smella á „Settu saman þinn eigin bíl“ eða á „Leita að aukahlutum“ til að skoða hvað í er boði í Jaguar Gear.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL SKOÐA XE-AUKAHLUTI

KOLTREFJAPAKKI

Fullkomnaðu kappakstursinnblásið útlit XE með hágæðaaukahlutum úr koltrefjum.

STÍLPAKKINN

Auktu við stílhreint og fallegt útlit XE.

LÍFSSTÍLSPAKKINN

Rúnturinn í sveitina eða niður í fjöru getur setið í bílnum. Þetta er pakkinn til að halda XE hreinum og fínum.

STÍLPAKKINN INNIHELDUR:

Gljásvört loftunarop á hliðum og gljásvartar speglahlífar.

skoða xe-aukahluti

LÍFSSTÍLSPAKKINN INNIHELDUR:

Þverbita á þak merkta Jaguar sem geta borið allt frá íþróttabúnaði til farangurs; aurhlífar að framan og aftan; slitsterkar gúmmímottur merktar Jaguar sem halda teppum í innanrými hreinum; og gúmmímottu í farangursrými XE (ekki sýnd) sem auðvelt er að taka úr og þrífa.

skoða xe-aukahluti

Þú getur valið þér XE-gerð og bætt við aukabúnaði og aukahlutum þegar þú setur saman þinn XE. Ef þú vilt skoða fleiri hluti en hér eru taldir upp geturðu skoðað vörulistann í heild sinni á netinu.

SKOÐA XE-AUKAHLUTI