• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

HEITUR WI-FI-REITUR

HEITUR WI-FI-REITUR

Heiti Wi-Fi-reiturinn býður upp á internettengingu í bílnum fyrir allt að átta tæki samtímis. Farþegar geta tengst í gegnum þráðlaust net bílsins til að vafra um netið, vinna, uppfæra samfélagsmiðlana og leita sér afþreyingar meðan á akstrinum stendur.

HOW WI-FI HOTSPOT WORKS

SVONA VIRKAR HEITUR WI-FI-REITUR

Aðgangur að internetinu er fenginn í gegnum 3G-tengingu sem tengir bílinn við farsímakerfi. Öflugt loftnet á þakinu eykur áreiðanleika samfelldrar tengingar í akstri. Heitur Wi-Fi-reitur bílsins gerir farþegum kleift að tengja allt að átta tæki þráðlaust við internetið. Þjónustan krefst þess að eigandinn setji SIM-kort fyrir farsímakerfi í SIM-kortalesara bílsins.

ABOUT WI-FI HOTSPOT

UM HEITAN WI-FI-REIT

Við höfum tekið saman lykilatriði eiginleika og virkni heita Wi-Fi-reitsins til frekari glöggvunar á InControl-kerfi Jaguar.