• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

STUÐNINGUR VIÐ JAGUAR-EIGENDUR

Þú sérsníður þinn Jaguar með aukahlutum. Þú veist að við tryggjum þig gegn slysum og bilunum. Þú veist að bíllinn helst í frábæru ástandi. Allt er þetta hluti af stuðningi okkar.

AUKAHLUTIR

Álfelgur eða pakki fyrir vetrarakstur. Val út frá fagurfræði eða notkunarmöguleikum. Við erum með allt sem þú þarft til að sérsníða bílinn þinn og að sjálfsögðu samþykkta varahluti frá Jaguar.

HÁÞRÓAÐ ALDRIFSKERFI JAGUAR

Þegar ákveðið var að bjóða upp á aldrif í Jaguar-bílum skoðuðu verkfræðingar fyrirtækisins hvert einasta kerfi á markaðnum. Ekkert þeirra gat skilað þeirri einstöku upplifun sem kaupendur búast við af Jaguar. Lausnin var sú að þróa sérstakt Jaguar-aldrif með IDD-kerfi.

VETRARAKSTUR

Hver einasta bílferð í Jaguar-bílnum þínum ætti að vera jafnspennandi og sú fyrsta, óháð árstíma. Til að Jaguar-bíllinn haldi fullum afköstum allan veturinn mælum við með því að þú fylgir þessum tilmælum frá sérfræðingum okkar til að vernda bæði þig og bílinn.

DEF/ADBLUE

Við útskýrum hvaða þýðingu útblásturslöggjöfin Euro 6 hefur fyrir bílana okkar, ökumenn og umhverfið.

INCONTROL

InControl er þjónustu- og forritapakki sem myndar tengingu við bílinn sem og hnökralausa og örugga tengingu við umheiminn. InControl fylgir þér hvert sem er, jafnvel þegar þú ert ekki í bílnum, og tryggir að upplifun þín af Jaguar hefur aldrei verið ánægjulegri.

FREKARI UPPLÝSINGAR