• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

SÉRSNÍDDU ÞINN EIGIN JAGUAR

Þú getur sérsniðið þinn Jaguar með breiðu vöruúrvali af aukahlutum sem eru sérhannaðir fyrir þína gerð. Allir aukahlutir frá Jaguar eru prófaðir og framleiddir samkvæmt sömu stöðlum og bíllinn sjálfur og þeim fylgir sérstök ábyrgð fyrir aukahluti og varahluti. Smelltu á þinn bíl hér að neðan og kannaðu hvernig þú getur sérsniðið Jaguar-bílinn þinn.

AUKABÚNAÐUR OG JAGUAR GEAR

Jaguar F-PACE

Jaguar E-PACE