AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

F‑TYPE Sniðinn að þínum stíl.
FREKARI UPPLÝSINGAR

ÁNÆGJAN FELST Í SMÁATRIÐUNUM

Sýndu dekkri hliðar F-TYPE með svarta útlitspakkanum á ytra byrði. Umgjörðin um framgrillið, umgjarðirnar um gluggana, vindskeiðin að framan, loftunaropin á hliðunum og svuntan að aftan eru öll með gljásvartri áferð. Aðrir útlitsþættir á ytra byrði eins og Jaguar Leaper-merkið og áletrun eru í svörtum lit, til að fínstilla enn frekar útlit þessa eftirtektarverða sportbíls.
SVARTUR ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI
ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI
SVARTUR ÚTLITSPAKKI Á YTRA BYRÐI
PAKKI MEÐ KERAMIKTREFJAHEMLUM

FELGUR Í ÚRVALI

GERÐU BÍLINN AÐ ÞÍNUM

Auk þess að draga fram kraftmikið útlit F‑TYPE geturðu sett þinn eigin svip á bílinn með fallegum felgum. Við erum með úrval af fáguðum, fallega smíðuðum 18" til 20" álfelgum með mismunandi útliti og áferð.

FELGUR

HELSTU KEPPINAUTAR

Sígildur valkostur fyrir tveggja dyra F-TYPE.
ÞAK ÚR ÁLI
FASTUR ÞAKGLUGGI
BLÆJUTOPPUR

LITASPRENGJA

PERSÓNULEGT LITASPJALD

Finndu rétta litinn fyrir þig með SVO-litaspjaldinu. Á því eru 18 litir, þar á meðal:

ÁHRIFARÍKT INNANRÝMI

KULDI

KULDI

Hita- og loftstýringarpakkinn (aukabúnaður) hlýjar þér að vetrarlagi og inniheldur hita í framrúðu og stýri og tveggja svæða hita- og loftstýringu.
SVART

SVART

Dökk fágun. Svarti pakkinn fyrir innanrými inniheldur svört loftunarop, mælaborð, hurðarrofa og umgjarðir um hurðarhúna, svarta stýrisarma og ramma utan um rofa og svartan lista utan um handfang á miðstokknum.
LÚXUS

LÚXUS

Lýstu upp innanrýmið með lúxuspakkanum fyrir innanrými. Innifalinn búnaður er fyrsta flokks lýsing í innanrými, upplýstar sílsahlífar og leður á innréttingu.
ÍTARLEGUR

ÍTARLEGUR

Til viðbótar við búnað lúxuspakkans fyrir innanrými býður ítarlegi pakkinn upp á leður á allri innréttingu til að njóta munaðar í öllu farþegarýminu.

AUKAHLUTIR OG AUKABÚNAÐUR

SPEGLAHLÍFAR – SILFUROFNAR KOLEFNISTREFJAR

SPEGLAHLÍFAR – SILFUROFNAR KOLEFNISTREFJAR

Speglahlífar úr silfurofnum kolefnistrefjum í miklum gæðum skerpa útlitið.
OFIN LÚXUSGÓLFMOTTA Í FARANGURSRÝMI

OFIN LÚXUSGÓLFMOTTA Í FARANGURSRÝMI

Einstaklega mjúk hrafnsvört motta í farangursrými með Jaguar-merkinu. Umfangsmikið 2.050 g/m2 flos með Nubuck-kanti.
VINDHLÍF

VINDHLÍF

Vindhlífin, sem er einfalt að setja á og taka af, dregur úr dragsúgi og hreyfingu lofts í farþegarýminu, jafnvel á miklum hraða. Geymslupoki með Jaguar-merkinu fylgir.

Aukabúnaður og framboð á honum getur verið háð tæknilýsingu bíls (gerð og aflrás) eða getur krafist uppsetningar á öðrum búnaði. Hafðu samband við söluaðila til að fá nánari upplýsingar eða útfærðu bílinn þinn á netinu.

Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.