JAGUAR E-PACE

AUKABÚNAÐUR OG AUKAHLUTIR

PAKKAR Í BOÐI

Þú getur valið milli fjögurra pakka í boði til að fá E-PACE sem hentar fullkomlega fyrir þinn lífsstíl.

SVARTUR PAKKI

SVARTUR PAKKI

Svarti pakkinn gefur E-PACE sérstakt yfirbragð, með Narvik-svörtum áhersluatriðum á ytra byrði sem gefur hliðaropunum, umgjörð framgrillsins og grillendunum, sem og einkennandi Jaguar-merkinu og E-PACE merkjunum, ákveðið útlit.
TÆKNIPAKKI

TÆKNIPAKKI

Með ClearSight-baksýnisspegli, þráðlausri hleðslu tækja, sjónlínuskjá og gagnvirkum ökumannsskjá tæknipakkans verða ferðalögin tengdari og snjallari en nokkru sinni fyrr.
ÞÆGINDAPAKKI

ÞÆGINDAPAKKI

Fyrir þau sem vilja lenda í ævintýrum er þægindapakkinn tilvalinn, þar sem hann inniheldur aukainnstungur sem koma sér vel og rafknúinn afturhlera með handfrjálsri opnun. Auk þess geturðu opnað bílinn á fljótlegri og einfaldari hátt með lyklalausri opnun og tómstundalyklinum.

AUKABÚNAÐUR FYRIR YTRA BYRÐI

Skapaðu fullkominn Jaguar E-PACE fyrir þinn lífsstíl. Stíll, þægindi og notagildi í hámarki.

FELGUR

Njóttu frelsis til að sérsníða E-PACE. Hægt er að fá felgur í stærðum frá 17" til 21", eftir því hvaða gerð þú velur, og stílhreina áferð, þ. á m. gljásvarta, demantsslípaða og satíngráa, svo allir ættu að geta fundið eitthvað sem þeim líkar.
FELGUR
ÞÖK
AÐALLJÓS

ÖRYGGI OG AÐSTOÐ

Öryggi er alltaf í fyrirrúmi í E-PACE.

AKSTURSAÐSTOÐARPAKKI

AKSTURSAÐSTOÐARPAKKI

Akstursaðstoðarpakkinn, sem er aðeins einn aukabúnaðarpakkinn af mörgum sem eru í boði fyrir E-PACE, býður upp á úrval akstursaðstoðar – þar á meðal blindsvæðishjálp, umferðarskynjara að aftan, sjálfvirkan hraðastilli og árekstraröryggi að aftan. Allt er þetta hannað til að gera ferðalögin auðveldari, öruggari og ánægjulegri.

SÉRSNIÐ

Njóttu frelsis til að sérsníða E-PACE.

MYNDAVÉL Í MÆLABORÐI

Myndavél í mælaborði Jaguar tekur upp myndskeið af atvikum í akstri og er hönnuð þannig að hún falli hnökralaust inn í farþegarými og rafkerfi bílsins.
MYNDAVÉL Í MÆLABORÐI
UPPLÝSTAR SÍLSAHLÍFAR
SHADOW ATLAS-GRILL MEÐ GLJÁSVARTRI UMGJÖRÐ
HJÓLAGRIND FYRIR DRÁTTARBEISLI

JAGUAR-LÍNAN

Sérhannað úrval okkar af lúxusfatnaði, aukahlutum og gjöfum er innblásið af bílunum okkar og hönnun þeirra.

SKOÐA NÁNAR

HELSTU ATRIÐI

HELSTU ATRIÐI

Útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.
SKOÐA HELSTU ATRIÐI
GERÐIR JAGUAR E-PACE

GERÐIR JAGUAR E-PACE

Hér er að finna alla vörulínuna og ótal valkosti hvað varðar framúrskarandi hönnun, akstursaðstoð og tæknibúnað.
SKOÐA GERÐIR
TÆKNILÝSING

TÆKNILÝSING

Kynntu þér smáatriðin. Fáðu frekari upplýsingar um afkastagetu, mál og eldsneytisnotkun véla.
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
MYNDASAFN

MYNDASAFN

Áhersla á smáatriði í bílunum okkar hefur ávallt verið í fyrirrúmi. E-PACE er þekktur fyrir fágun, hagkvæmni og öruggan akstur.
SKOÐA MYNDASAFN