JAGUAR GEAR – AUKAHLUTIR

XJ er hægt að sérsníða að þínum lífsstíl. Veldu á milli ótal aukahluta sem eru bæði notadrjúgir og fallegir í útliti.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

Ökutækin sem sjást í uppteknu myndefni á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

Gerðu bílinn rækilega að þínum með því að bæta við eiginleikum hvað varðar útlit, notagildi og fjölhæfni og notaðu til þess ekta XJ-aukahluti frá söluaðilum Jaguar.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA AUKABÚNAÐ OG AUKAHLUTI
ÞÆGINDI

Notaðu fjölmarga vandaða aukahluti til að bæta þínum sérkennum við vandað farþegarýmið í XJ.

AUKAHLUTIR FYRIR ÞÆGINDIN

Aukahlutir fyrir smellukerfi eru hannaðir með hagræði bæði ökumanns og farþega í huga. Þar er meðal annars að finna iPad-festingu frá Jaguar sem gerir farþegum í aftursæti kleift að njóta afþreyingar handfrjálst meðan á akstri stendur. Jaguar-snagi kemur svo að góðu gagni fyrir formlegri tilefni með því að bjóða upp á krumpufrían flutning á skyrtum og jökkum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
STÍLL

Bættu enn meiri persónubundnum stíl við XJ með þessum aukahlutum.

AUKAHLUTIR FYRIR ÚTLITIÐ

Á meðal aukahluta eru: Upplýstar sílsahlífar og felgurær með Jaguar-merki fullkomna útlit og stíl XJ-bílsins.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
NOTAGILDI

Hagnýtir aukahlutir sem auka enn við notagildi XJ.

AUKAHLUTIR FYRIR NOTAGILDIÐ

Á meðal aukahluta eru: Snjógripskerfi og sérstakur snjósokkur sem bætir veggripið í snjó, leðju eða hálku.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

Veldu XJ-gerð og bættu síðan við aukabúnaði og aukahlutum þegar þú hannar þinn eigin XJ á hönnunarsvæðinu okkar. Ef þú vilt sníða XJ enn frekar að þínum þörfum geturðu skoðað vörulista okkar í heild sinni á netinu.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA AUKABÚNAÐ OG AUKAHLUTI