xj
JAGUAR XJ

Toppfólksbíll frá Jaguar; fullkomin blanda nýjustu tækni, aksturseiginleika sportbíls og íburðarmikils lúxus.

360˚ SJÓNARHORN AÐ UTAN

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS g/km
Allt niður í 185*

SPARNEYTNI í blönduðum akstri (l/100 km)
Frá 7.0

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

XJ endurskilgreinir allt sem lúxusbíllinn stendur fyrir. Hann er einstök blanda fegurðar, lúxuss og afls. Hann er lipur og býður upp á endurnærandi akstursupplifun. Fyrir farþegann er farþegarýmið fullkominn staður til að teygja úr sér og slappa af. Fyrsta flokks Touch Pro-kerfin frá Jaguar eru staðalbúnaður, auk ýmiss konar sérbúnaðar að innan og utan. XJ er með LED-aðalljósum og LED-afturljósum. XJ er engum líkur, hvorki í útliti né áferð.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SKOÐA YTRA BYRÐI
http://cdn.raffine.eu/api/v1/image/5085/w/1366.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/xj/xj_**.jpg
SMELLTU TIL AÐ SJÁ
http://cdn.raffine.eu/system/ext_360/xj/xj_00_m.jpg
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ext_360/xj/xj_**_m.jpg
SMELLTU TIL AÐ SJÁ
SKOÐA XJ INNANRÝMI
XJ INTERIOR DRIVE
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/int_360/xj_my19/
SMELLTU TIL AÐ SJÁ
SMELLTU TIL AÐ SJÁ
Endurstilla á mælaborð
Hætta
XJ INTERIOR DRIVEN
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/int_360/xj_my19_driven/
SMELLTU TIL AÐ SJÁ
SMELLTU TIL AÐ SJÁ
Endurstilla á mælaborð
Hætta
STAÐLAÐ EÐA LANGT HJÓLHAF

Hvort sem þú velur staðlað hjólhaf eða langt hjólhaf er XJ fullkominn staður jafnt til vinnu sem afþreyingar. Gerðir með langt hjólhaf bjóða einnig upp á meira en eins metra fótarými og einstaka eðalvagnsupplifun með endurhannaðri og einstaklega þægilegri loftfjöðrun.

VELDU GERÐ
HRÍFANDI HÖNNUN
Einstakur stíll XJ er byggður á afgerandi lóðréttu framgrilli með neti, öflugum LED-aðalljósum og eftirtektarverðum LED-afturljósum. Kraftmikil útgeislun XJ endurspeglast í lágri og breiðri stöðu og löngum og stríðum hliðarsvip.
SKOÐA YTRA BYRÐI
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
INNRI FRIÐUR
Gæði handverksins í íburðarmiklu innanrýminu gera XJ einstakan í sinni röð. Þú ferðast ekki í XJ, þú líður áfram.
SKOÐA INNANRÝMI
AFL, VIÐBRAGÐ, HUGVIT
Allar vélar XJ skila framúrskarandi blöndu afkasta, fágunar og sparneytni. Línan er í boði með V6-dísilvél með forþjöppu og þremur bensínvélum. Á meðal bensínvélanna er að finna 3,0 lítra V6-vél með forþjöppu og öfluga 5,0 lítra 575 ha. V8-vél með forþjöppu í XJR575. Allar vélar eru búnar Stop/Start-kerfi sem býður upp á enn meiri sparneytni og minni losun koltvísýrings.
SKOÐA AKSTURSUPPLIFUN
FEGURÐ, AFL, SNERPA
Gegnheil ályfirbygging XJ er ekki bara sterk og stíf heldur einnig ótrúlega létt. Sjálfberandi yfirbyggingin er að öllu leyti hnoðuð saman án nokkurrar suðu og er eingöngu úr áli sem gerir bílinn að einum þeim léttasta í flokki sambærilegra bíla. Frábært hlutfall afls og þyngdar bætir alla þætti afkasta og sjálfberandi yfirbygging eykur stífni sem skilar sér í betri stjórn og meira öryggi.
SKOÐA AKSTURSUPPLIFUN
VEL TENGDUR BÍLL
Remote Premium, sem nú er staðalbúnaður í XJ, gerir þér kleift að fylgjast með bílnum í snjallsímanum þínum. Með Remote Premium geturðu kannað eldsneytisstöðuna, læst bílnum, stillt hitastigið í innanrýminu og fundið bílinn þinn með fjarstýrðri flautu og blikkandi ljósum. Þegar inn í bílinn er komið tekur Touch Pro við, nýjasta kynslóð upplýsinga- og afþreyingarkerfisins í XJ, með allan mikilvægasta stjórnbúnað bílsins og heilan heim afþreyingar innan seilingar.
SKOÐA TÆKNI BÍLSINS
XJ50 SPECIAL EDITION

Nútímahönnun, innblásin af fortíðinni. Hálfrar aldar Special Edition-afmælisútgáfan fagnar þeim 50 árum sem Jaguar XJ hefur prýtt göturnar með sérstakri hönnun og einstakri áherslu á smáatriðin.

SKOÐA XJ50
NÝ DÍSILVÉL, BENSÍNVÉL EÐA RAFMAGNSMÓTOR?

Bensín- og dísilvélarnar okkar eru þær hreinustu og sparneytnustu sem við höfum framleitt til þessa. Rafmagnsaflrásin okkar veitir auk þess innlit í framtíðarakstur. Hver þeirra hentar þér?

HVER ÞEIRRA HENTAR ÞÉR?
SKOÐAÐU LÍNUNA

Kynntu þér XJ-línuna til að finna hina fullkomnu samsetningu afkastagetu, stýringar og þæginda.

VELDU GERÐ

**Skoðaðu tölur úr WLTP-prófun.

WLTP er nýja opinbera ESB-prófunin sem notuð er til að reikna út staðlaðar tölur um eldsneytisnotkun og koltvísýring fyrir fólksbíla. Hún mælir eldsneytis- og orkunotkun, drægi og útblástur. Henni er ætlað að skila tölum sem eru nær raunverulegu aksturslagi. Hún prófar bíla með aukabúnaði og prófunum og akstursstillingum sem eru meira krefjandi.

Uppgefnar tölur eru fengnar úr opinberum prófunum hjá framleiðanda í samræmi við löggjöf Evrópusambandsins. Eingöngu til samanburðar. Raunveruleg notkun kann að sýna aðrar niðurstöður. Tölur um koltvísýring og eldsneytisnotkun geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og aukabúnaði.