YTRA BYRÐI

Óviðjafnanleg gæði og handverk, auk breskrar nútímahönnunar, gera XF að einstaklega fallegum bíl, hlöðnum kraftmiklum munaði.

RENNILEG HÖNNUN

Virtu fyrir þér ytra byrði sem er spennuþrungið og kraftmikið. Fallega dregnar línurnar kalla fram traustan andann. Öflugt grillið og ákveðinn rísandi vélarhlífarinnar kallast á við hann.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
FALLEGAR LÍNUR
Fullkomið jafnvægi í hlutföllum XF Saloon er dregið saman með einum áferðarfallegum boga sem liggur eftir endilangri yfirbyggingunni og endar í óviðjafnanlegum LED-afturljósunum, með tveimur hálfhringjum svipað og í F‑TYPE.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:TkEq447LAdo
FRAMÚRSKARANDI STRAUMLÍNULÖGUN
Formfögur hönnun ytra byrðis XF-bílanna er straumlínulöguð í eðli sínu. Hún er háþróuð og skilar framúrskarandi aksturseiginleikum og fágun. Smáatriði á borð við aðalljósin og loftunarop á hliðum hafa farið í gegnum hönnunarprófanir með það að markmiði að draga úr viðnámi og auka niðurþrýsting.
FRAMHLUTI
HLIÐ
AFTURHLUTI
ÚTFÆRSLUR
NÝR XF CHEQUERED FLAG

Fyrir fólk sem vill upplifa kraftinn. Chequered Flag er búinn einstökum Chequered Flag-merkingum og hægt að fá Yulong-hvítan, Santorini-svartan eða Eiger-gráan að utan.

SKOÐA MYNDASAFN
SÉREINKENNI
J-LAGA LED-DAGLJÓS
Stillanleg LED-aðalljós með J-laga dagljósum frá Jaguar láta XF geisla á veginum.
AFTURLJÓS EINS OG Á F‑TYPE
Afgerandi LED-afturljósin með sinni einstöku línu, sem sótt eru til F‑TYPE, eru einn af mörgum punktum yfir „i“ XF Saloon.
KRÓMUÐ LOFTUNAROP Á HLIÐUM
Loftunarop á hliðum með neti, krómumgjörð og upphleyptu Jaguar-merki undirstrika rennilega hönnun og undirliggjandi afl XF.

Nútímaleg og verðlaunuð hönnun Jaguar, framúrskarandi aksturseiginleikar og fyrsta flokks upplýsinga- og afþreyingarkerfi í bílnum er það sem aðgreinir XF frá keppinautum sínum. Notaðu hönnunarsvæðið okkar til að setja saman þinn fullkomna XF.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

1Framboð á þessum búnaði, og það hvort hann telst staðalbúnaður eða aukabúnaður, er mismunandi eftir markaðssvæðum. Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar.
2Rafknúið sóltjald er staðalbúnaður.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar