JAGUAR GEAR - AUKAHLUTIR

XF er hægt að sérsníða að þínum þörfum. Veldu á milli ótal aukahluta sem eru bæði notadrjúgir og fallegir í útliti.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

Þú getur valið þér XF-gerð og bætt við aukabúnaði og aukahlutum þegar þú setur saman þinn XF.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LEITA AÐ AUKAHLUTUM
AUKAHLUTIR
KOLTREFJASPEGLAR
Speglahlífar úr koltrefjum undirstrika þróttmikið ytra byrði XF.
LOFTUNAROP ÚR KOLTREFJUM Á HLIÐUM
Gerðu sportlega eiginleika XF enn meira áberandi með koltrefjalistum á straumlínulöguðum loftunaropunum á hliðunum.
SÍLSAHLÍFAR – SÉRSNIÐ MEÐ LÝSINGU
Þegar dyr ökumanns eða farþega eru opnaðar lýsir mjúk fosfórblá lýsing upp sílsahlífarnar. Þær eru glæsilegar á að líta, úr ryðfríu stáli, og bjóða einnig upp enn frekara sérsnið XF með einlitri merkingu með vottuðum leturgerðum/áletrunum.
FARANGURSBOX Á ÞAK
Rúmgott með lás, tekur 410 lítra og að hámarki 75 kg, nægt rými fyrir helgarferðina.
ÞVERBITAR Á ÞAK
Þverbitar með lás og Jaguar-merki eru sérhannaðir fyrir bílinn þinn og með þeim er hægt að nota fjölbreytt úrval aukabúnaðar fyrir þak.
HJÓLAGRIND FYRIR GAFFAL
Þegar þú vilt skipta úr fjórum hjólum yfir í tvö. Hjólagrindin er fest á þakið og býður upp á einfalda og auðvelda festingu reiðhjóls þar sem framhjólið er tekið af, hentar sérstaklega fyrir létt hjól og keppnishjól.
HJÓLAGRIND FYRIR DRÁTTARBEISLI
Hönnun sem miðast við þægindi, þar sem hægt er að halla dráttarbeislisfestingunni frá bílnum til að hægt sé að komast að farangursrýminu. Þetta er fljótleg og örugg grind sem gerir þér kleift að flytja allt að þrjú hjól hvert á land sem er.
GÆLUDÝRAPAKKI
Fullkomin lausn til að verja bílinn gegn aurugum loppuförum, með hlífðaráklæði á sætum í annarri röð og sullfrírri vatnsskál*.

Þú getur valið þér XF-gerð og bætt við aukabúnaði og aukahlutum þegar þú setur saman þinn XF.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
FINNA AUKAHLUTI

*Tryggðu að gæludýr séu ávallt tjóðruð þegar þau eru í bílnum.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar