INNANRÝMI

Í uppfærðu innanrými XE sem hannað er kringum ökumanninn sameinast lúxus og notagildi.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
XE OG XE R‑DYNAMIC

Njóttu glæsilegra smáatriða í XE á borð við stýri klætt mjúku leðri eða sportlegra einkenna XE R-Dynamic með sportsætum og líflegum litum í innanrými.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
HÖNNUNAREINKENNI
ÞÆGINDI Í AFTURSÆTI
Þægindi allra við akstur eru tryggð í bíl sem er 4672 mm á lengdina og 1850 mm á breiddina (með hliðarspegla aðfellda), jafnvel þegar þrír sitja í aftursæti. Við þetta bætist rúmgott 455 lítra farangursrými.
UMHVERFISLÝSING
Stilltu stemninguna í farþegarýminu eftir þínu skapi hverju sinni. Hægt er að stilla lit og styrk lýsingar í geymsluhólfi í lofti, fótrými, miðstokki, geymsluhólfum í hurðum, handföngum og hurðahúnum með stillanlegri stemningslýsingu.
HÖNNUNARATRIÐI
Áhersla á smáatriðin í innanrými X undirstrikar nútímalegt yfirbragð bílsins, allt frá fyrsta flokks efnum til umlykjandi Riva Hoop-mælaborðs og fjölbreyttra áferða.
SÉRSNIÐ
Sérsníddu XE og settu þinn blæ á innanrými hans. Rennilegar nútímaklæðningar og listar, auk gæðaleðurs, eru í boði með fjölbreyttum litaþemum.
JÓNAÐ LOFT Í FARÞEGARÝMI
Jónað loft í farþegarými tryggir betri loftgæði í XE með því að sía út sjúkdómsvalda, ofnæmisvalda og ólykt. Með jónun agna í farþegarýminu og frásíun óhreininda í lofti er velferð þín og farþega þinna tryggð.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:wonENZfMFkM
GEYMSLA
Hugvitssamlegar breytingar hafa skilað auknu handhægu geymsluplássi í innanrými XE. Nú er nægt pláss til að geyma flöskur, síma og annað smálegt á einfaldan máta.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:RnKwDcuXO8I
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar