TÆKNI Í JAGUAR XE

Búnaðurinn er búinn nýjustu tækni og býður upp á enn meira öryggi og tengimöguleika í XE.

BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
TOUCH PRO DUO

Touch Pro Duo býður upp á tvenns konar virkni samtímis á tveimur skjáum, 10" efri snertiskjá og 5,5" neðri snertiskjá. Þannig geturðu notað leiðsögukerfið án þess að það trufli afþreyinguna, sem er stýrt á neðri skjánum1.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
INCONTROL
NETTENGINGARPAKKI
Allir eru tengdir með nettengingarpakkanum okkar,2 sem býður upp á heitan 4G Wi-Fi reit með tengingu fyrir allt að átta tæki. Í honum er einnig að finna snjallstillingar sem tryggja sérsniðna akstursupplifun.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:i4CqncNGdwU
CONNECTED NAVIGATION PRO
Fáðu umferðarupplýsingar í rauntíma og láttu vini þína vita hvenær þú kemur. Connected Navigation Pro2 býður upp á nákvæma leiðsögn að húsi í farsímanum, gervihnattakort og upplýsingar um bílastæði.
SNJALLSÍMAPAKKI
By screen sharing with your InControl infotainment system, you can stay safely connected to your smartphone even while in the vehicle. Applications include both Android AutoTM and Apple CarPlay®.

Apple CarPlay is a trademark of Apple Inc., registered in the U.S. and other countries.
Android is a trademark of Google LLC.
INCONTROL APPS
Enriching the in-car experience for all, InControl offers a range of interactive apps. Enjoy thousands of tracks, on-demand programmes and podcasts.
REMOTE
Vertu í sambandi í XE. Forritið Remote er samhæft við flesta Apple- og Android-snjallsíma og gerir þér kleift að sækja nýjustu fréttir og lykilupplýsingar frá búnaði bílsins, þar á meðal um drægi, hleðslustöðu, hleðsluhraða og hvort bílnum hefur verið stungið í samband.
SECURE TRACKER
Öryggisrakning rekur ferðir XE ef hann er tekinn ófrjálsri hendi og safnar upplýsingum um staðsetningu hans til að hægt sé að endurheimta bílinn eins fljótt og auðið er. Jafnvel þótt bílnum sé stolið með lyklunum í er hægt að virkja viðvörunina með því að hringja í rakningarþjónustuverið með forritinu InControl Remote.
SKOÐA INCONTROL
ÞÆGINDI
ÞRÁÐLAUS HLEÐSLA FYRIR TÆKI

Þú ert alltaf í sambandi í XE. Hægt er að fá bílinn afhentan með þráðlausri hleðslu fyrir síma.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
yt:JJia-FVpERM
CLEARSIGHT-BAKSÝNISSPEGILL

Nýjasta tækni skilar ótakmarkaðri yfirsýn yfir það sem er fyrir aftan Jaguar XE.* Myndavél í loftnetinu sendir mynd í rauntíma í baksýnisspegilinn og tryggir þannig óheft útsýni aftur fyrir bílinn.

*Aukabúnaður. Viðskiptavinir sem nota margskipt eða tvískipt sjóngler geta átt erfitt með að venjast stafrænni stillingu spegilsins. Hins vegar er alltaf hægt að stilla spegilinn á hefðbundinn hátt.

UPPLÝSINGA- OG AFÞREYINGARKERFI
SJÓNLÍNUSKJÁR
Sjónlínuskjárinn birtir grunnupplýsingar um bílinn, svo sem hraða, gír og akstursstefnu, á framrúðunni. Hann býður upp á afar skýrar myndir í lit og háskerpu sem auðveldar þér að lesa í aðgerðir og upplýsingar.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:pDI6RsIJ2is
GAGNVIRKUR ÖKUMANNSSKJÁR
XE státar af 12,3" gagnvirkum ökumannsskjá í háskerpu sem heldur ökumanninum ávallt upplýstum og tengdum2. Kerfið getur tekið á móti og birt akstursupplýsingar, afþreyingu og akstursöryggisgögn, þar á meðal leiðsögn, síma, hljóð og mynd.
HLJÓÐ FRÁ MERIDIAN<sup>TM</sup>
Meridian-hljóðkerfin og framúrskarandi stafræn hljóðvinnslureiknirit tryggja að taktur, áherslur og tímasetningar í tónlist skila sér nákvæmlega eins og tónlistarmaðurinn ætlaði sér.
SKOÐA MERIDIAN
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

1Aukabúnaður í S og SE.
2Aukabúnaður í S.
3Secure Tracker krefst áframhaldandi áskriftar eftir upphafstímabil frá söluaðila Jaguar.
4Staðalbúnaður í HSE.