YTRA BYRÐI

Breiðari og lægri staða XE kallast á við búnað sem undirstrikar öruggt yfirbragðið.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
XE OG XE R‑DYNAMIC

Þú getur valið á milli XE og XE R-Dynamic. Upplifðu einstakt ytra byrði XE eða veldu sportlegt yfirbragð með XE R-Dynamic.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
FRAMÚRSKARANDI STRAUMLÍNULÖGUN

Fágað ytra byrði XE er einstaklega straumlínulagað. Sérstök byggingartækni skilar einstaklega lágum loftviðnámsstuðli í XE, allt niður í 0,26. Þetta eykur enn á sparneytnina.

XE OG XE R‑DYNAMIC
FRAMÚRSKARANDI STRAUMLÍNULÖGUN
MARGSKIPT LED-AÐALLJÓS

Margskipt LED-aðalljós með einkennandi dagljósum eru aukabúnaður sem tryggir að XE sker sig úr. Stefnuljós með raðlýsingu að framan og aftan gera bílinn enn nútímalegri.

*Í boði með öllum gerðum

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
AFTURLJÓS

Rennileg hönnun einkennandi afturljósanna gefur XE afgerandi yfirbragð. Afturljósin eru byggð á hönnunareinkennum F‑TYPE og hafa sveigða línu sem undirstrikar sportlegt yfirbragð bílsins.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
HÖNNUNAREINKENNI
LAKK Á YTRA BYRÐI
Úrval 12 lita gerir þér kleift að hafa XE eftir þínu höfði. Auk þess er hægt að velja að hafa lakkið matt, sanserað eða úrvalssanserað.
R-DYNAMIC YFIRBYGGING
R-Dynamic ytra byrðið undirstrikar sportanda XE með sportlegum framstuðara, hliðarsvuntum og samlitri svuntu að aftan.
FELGUR
Undirstrikaðu glæsilegt útlit XE með einhverjum af þeim 11 felgum sem í boði eru, frá 17" til 20".
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar