AUKABÚNAÐUR OG JAGUAR GEAR

Þú getur lagað XE að lífsstíl þínum með fjölbreyttu úrvali aukabúnaðar og aukahluta.

BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
PAKKI FYRIR YTRA BYRÐI
SVARTUR ÚTLITSPAKKI

Gæddu XE eða XE R-Dynamic enn meira lífi. Svartur útlitspakki á ytra byrði ljær grilli, umgjörðum um glugga og loftunaropum á hlið gljásvarta áferð.

PAKKI FYRIR INNANRÝMI
ÍTARLEGUR UPPFÆRSLUPAKKI Í INNANRÝMI

Njóttu enn meiri munaðar og sérvalinna eiginleika í XE með ítarlegum uppfærslupakka í innanrými. Þar er meðal annars að finna upplýstar málmsílsahlífar, stillanlega stemningslýsingu og fótstig úr skínandi málmi.

VELDU ÞINN JAGUAR GEAR-BÚNAÐ

Settu þinn eigin svip á XE. Finndu aukahlutina sem passa við þinn lífsstíl.

YTRA BYRÐI
INNANRÝMI
LANGFERÐ
HAGKVÆMNI OG TÆKNI
SAMLIT VINDSKEIÐ AÐ AFTAN
Add even more style to your XE with a body-coloured rear spoiler.
SPEGLAHLÍFAR ÚR KOLEFNISTREFJUM
Gæðaspeglahlífar úr kolefnistrefjum með mynstraðri hágljáaáferð auka við kraftmikið útlitið auk þess sem léttar kolefnistrefjarnar skila sér í minni þyngd.
LOFTUNAROP ÚR KOLTREFJUM Á HLIÐUM
Loftunarop úr vönduðum koltrefjum eru enn ein uppfærslan sem skerpir útlitið.
OFNAR LÚXUSGÓLFMOTTUR
Sérsniðnar ofnar lúxusgólfmottur fyrir framsæti með upphleyptu Jaguar-merki. Þessar vönduðu mottur setja punktinn yfir i-ið í innanrýminu.
UPPLÝSTAR SÍLSAHLÍFAR
Glæsilegar sílsahlífar úr ryðfríu stáli fyrir ökumanns- eða farþegahurðir. Lýsa þegar ökumanns- eða farþegadyrnar eru opnaðar.
HLÍFÐARPAKKI Á AFTURSÆTI FYRIR GÆLUDÝR
Designed to provide protection and easy cleaning of both the rear seat and door linings from muddy paws. Combines the protective second row seat cover and Spill Resistant Pet Bowl.
ÞVERBITAR Á ÞAK
Með þverbitum er hægt að nota fjölbreytt úrval aukabúnaðar fyrir þak.
HJÓLAGRIND FYRIR ÞAK
Hjólagrind fyrir þak sem auðvelt er að koma fyrir og hægt að læsa, hver festing er fyrir eitt hjól. Hægt er að setja upp þrjár festingar að hámarki.
FARANGURSBOX Á ÞAK
Rúmgott 410 l farangursbox með læsingu sem ætlað er fyrir íþróttabúnað, 175 x 82 x 45 cm að stærð.
SMELLA OG SPILA
Smella og spila er spjaldtölvufesting sem hægt er að taka af og er í boði fyrir mismunandi gerðir spjaldtölva (iPad 2-4, iPad Air, iPad Mini, Samsung Tablets). Hana má stilla í ýmsar stöður í farþegarýminu og fyrir afþreyingu í aftursæti.
SMELLA OG HENGJA
Þessi færanlegi snagi er fullkominn til að hengja upp skyrtur eða jakka og forða þeim frá að krumpast á ferðinni. Honum fylgir einnig krókur til að nota fyrir utan bílinn.
BERÐU SAMAN BÍLANA OKKAR
Veldu allt að þrjá Jaguar-bíla og berðu þá saman
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn Jaguar
SÆKJA BÆKLING
Skoðaðu og sæktu nýjustu Jaguar-bæklingana
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar