I-PACE EV320 LIMITED EDITION
FREKARI UPPLÝSINGAR
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn I-PACE.
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
JAGUAR I-PACE EV320 - S
Helsti Staðalbúnaður
- 18" „Style 1022“ álfelgur með 15 örmum
- LED-aðalljós
- sportsæti, rafknúin að hluta, með 8 stefnustillingum og Luxtec-áklæði
- Meridian™-hljóðkerfi
- bílastæðapakki

Aukabúnaður
- Pakki fyrir kalt loftslag⁴ Með: Hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri
- Svartur útlitspakki á ytra byrði Með: Gljásvörtum umgjörðum um hliðarglugga og gljásvörtu grilli með gljásvartri umgjörð
- Touch Pro Duo
- Webasto 22 kWh hleðslustöð

Grunnverð: 10.590.000 kr.
Aukabúnaður samtals: 338.000 kr.
Heildarverð með aukabúnaði: 10.928.000 kr.
Verð nú með aukabúnaði: 9.590.000 kr.
JAGUAR I-PACE EV320 - SE
Helsti Staðalbúnaður
- LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
- leðursportsæti með 10 stefnustillingum
- Touch Pro Duo, gagnvirkur ökumannsskjár
- Meridian™-hljóðkerfi
- Aksturspakki

Aukabúnaður
- Pakki fyrir kalt loftslag⁴ Með: Hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri
- Svartur útlitspakki á ytra byrði Með: Gljásvörtum umgjörðum um hliðarglugga og gljásvörtu grilli með gljásvartri umgjörð
- Sjálfvirk loftfjöðrun
- Demantsslípaðar 20" Style 6007 álfelgur með 6 örmum
- Litað gler
- Webasto 22 kWh hleðslustöð

Grunnverð: 11.790.000 kr.
Aukabúnaður samtals: 648.000 kr.
Heildarverð með aukabúnaði: 12.438.000 kr.
Verð nú með aukabúnaði: 10.990.000 kr.
JAGUAR I-PACE EV320 - SE+
Helsti Staðalbúnaður
- LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
- leðursportsæti með 10 stefnustillingum
- Touch Pro Duo, gagnvirkur ökumannsskjár
- Meridian™-hljóðkerfi
- Aksturspakki

Aukabúnaður
- Pakki fyrir kalt loftslag⁴ Með: Hita í framrúðu, hita í rúðusprautum og hita í stýri
- Akstursaðstoðarpakki³ Með: Sjálfvirkum hraðastilli með stýrisaðstoð, 360° myndavél, neyðarhemlun á miklum hraða og blindsvæðishjálp
- Svartur útlitspakki á ytra byrði Með: Gljásvörtum umgjörðum um hliðarglugga og gljásvörtu grilli með gljásvartri umgjörð
- Sjálfvirk loftfjöðrun
- Baksýnisspegill með myndavél
- Gljásvartar 20" álfelgur í Style 5007
- Litað gler
- Sjónlínuskjár
- Fastur þakgluggi
- Íbenholt Morzine-þakklæðning
- Webasto 22 kWh hleðslustöð

Grunnverð: 11.790.000 kr.
Aukabúnaður samtals: 1.453.000 kr.
Heildarverð með aukabúnaði: 13.243.000 kr.
Verð nú með aukabúnaði: 11.590.000 kr.
REYNSLUAKSTUR
https://cdn-jaguarlandrover.com/system/ipace/ipace-range-calculator-data.json
I-PACE drægnis reiknivél
Sjáðu hvernig Jaguar I-PACE fellur óaðfinnanlega að lífsstíl þínum á einni hleðslu með því að laga stillingarnar hér að neðan.
km
Drægi á einni hleðslu
Aðlagaðu stillingarnar hér að neðan
Akstursumhverfi
Þéttbýli
Þéttbýli: Meirihluti akstursins fer fram í og við bæinn, ferðast er á meðalhraðanum 27km / klst.
Dreifbýlisakstur: Stærstur hluti aksturs þíns fer fram í dreifbýli á 92 km / klst meðalhraða.
Blandað: Venjuleg ferð þín felur í sér samsetningu þéttbýlis- og dreifbýlisaksturs, á meðalhraðanum 47 km / klst.
Dreifbýlisakstur
Blandað
INNRA UMHVERFI:
AC loftkæling / upphitun
Felgustærð:
18"
20"
22"
Útihiti:
MAGNAÐUR AKSTUR
I‑PACE er Jaguar umfram allt annað - sannkallaður ökumannsbíll. Rafmótorar hans og nánast fullkomin þyngdardreifingin skila 696 Nm tafarlausu togi og sportbílslipurð.
HRÍFANDI LÍNUR
Hönnun I‑PACE er fáguð og eintaklega straumlínulöguð, með lágum loftviðnámsstuðli, aðeins 0,29 d, enda er bíllinn skapaður fyrir skilvirkni með því að skera loftið á hárnákvæman hátt til að ná sem mestu drægi og stöðugleika. I‑PACE býður upp á spennu og fjör á alla kanta, með flæðandi miðlínu, afgerandi loftinntaki á vélarhlíf og einkennandi afturhluta.
INNRI FRIÐUR
I‑PACE samhæfir fullkomlega tækni og veglegt rými. Hönnun innanrýmisins er snyrtileg og einföld, með þægilegri áferð og samfelldum línum. Rafknúin aflrásin býður upp á viðbótarrými og veitir aukið frelsi til að hámarka þægindin í innanrými I‑PACE.
ÞÚ STJÓRNAR ÖLLU
Pivi Pro upplýsinga- og afþreyingarkerfinu okkar svipar til snjallsímans þíns. Lykilupplýsingar á borð við leiðsögn, margmiðlun og tengiliði eru í einnar snertingar fjarlægð.
FRAMTÍÐIN Í BÍLAEIGN

I‑PACE kemst 470 km samkvæmt WLTP-prófuninnii*. Þetta næst fram með hátæknilegri litíum-jóna-rafhlöðu með 90 kWh afkastagetu. Næsta kynslóð rafbílatækni og ástríða okkar fyrir hönnun sameinast í bíl án útblásturs sem er Jaguar út í gegn.

REYNSLUAKSTUR
FINNA SÖLUAÐILA