NOTAGILDI

Hönnun I-PACE býður upp á ótrúlega möguleika. Óaðfinnanlega samþætt tækni, þráðlaus hleðsla tækja og tengimagnari fyrir síma einfalda stjórnun búnaðar í I-PACE og tengdra tækja.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

I‑PACE er nettur að sjá að utan en býður upp á ríflegt pláss að innan. Uppsetning rafkerfisins bauð upp á frelsi til að skapa nýtt innanrými fyrir ökumann og farþega.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RÚMGÓÐ HÖNNUN

Uppbygging I‑PACE gerir það að verkum að hægt er að setja framsætin framar þar sem vélin er ekki til staðar og bæta þannig akstursstöðuna. Þetta býður einnig upp á meiri fjarlægð á milli fram- og aftursætanna sem farþegar í aftursæti njóta með auknu fótarými og þægindum.

SÉREINKENNI
FARANGURSRÝMI
Fyrir aftan aftursætin er að finna rúmgott 656 mm og 967 lítra farangursrými. Geymslu- og farangursrýmið er að lokum fullkomnað með 27 lítra geymsluhólfi undir vélarhlífinni.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:mN5krYhKgKg
HIRSLUR Í INNANRÝMI
Þar sem engri aflrás er fyrir að fara hefur losnað pláss fyrir 10,5 lítra hólf undir armpúðanum á milli framsætanna. Undir aftursætunum er að finna handhægt geymsluhólf. Að lokum höfum við nýtt okkur þá staðreynd að rafmótorar krefjast ekki notkunar hefðbundinna gírkassa og nýtt plássið sem losnaði fyrir fullkomna geymslu fyrir síma og lykla í miðstokknum.
TÓMSTUNDALYKILL
Með tómstundalyklinum geturðu stundað uppáhaldsútivistina þína með lykilinn á öruggum stað í bílnum. Tómstundalykillinn er aukabúnaður með sterkbyggðu og vatnsheldu armbandi sem gerir þér kleift að njóta fjölbreyttrar útiveru án þess að burðast um með lykilinn.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:ervtUTgUSII

Finndu rafmagnaða samsetningu afkasta, tækni og útlits í Jaguar-bíl sem hentar þér.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn I-PACE.
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar