HÖNNUN YTRA BYRÐIS

Byltingarkennd hönnun I‑PACE er í anda bæði Jaguar og I‑PACE Concept.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
STRAUMLÍNULÖGUN

Hvert einasta smáatriði straumlínulagaðrar hönnunar I‑PACE, allt frá afgerandi brettaköntum að framan til dreifara að aftan, gerir bílnum kleift að kljúfa loftið áreynslulaust til að hámarka drægi og stöðugleika.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
LOFTINNTAK Á VÉLARHLÍF
DREIFARI AÐ AFTAN
HURÐARHÚNAR
LOFTINNTAK Á VÉLARHLÍF

Afgerandi grillið líður inn á við og dregur þannig úr viðnámi með því að beina loftinu í gegnum loftinntak vélarhlífarinnar og þaðan yfir þakið, sem er ávalt til að tryggja hámarksloftflæði.

DREIFARI AÐ AFTAN

Rúnnuð horn tryggja að loftið sogast síður aftur fyrir bílinn og lágmarka þannig þrýstingsmun sem veldur viðnámi.

INNFELLDIR HURÐARHÚNAR

Hurðarhúnar eru dregnir inn þegar þeirra er ekki þörf. Innfelld hönnun þeirra skapar einstaklega stílhreinar línur sem draga úr loftmótstöðu og vindgnauði.

FLÆÐANDI MIÐLÍNA
FLÆÐANDI MIÐLÍNA

Farþegarýmið liggur lágt yfir rennilegum aurbrettum sem skapa tilfinningu fyrir hreyfingu og kallast fullkomlega á við hraða og aflíðandi miðlínu yfirbyggingarinnar.

ÚTLIT

Mjó og framúrstefnuleg LED-aðalljósin, með einkennandi „J“-laga hönnun, veita I‑PACE mikla útgeislun og þakið skapar samfellu í útliti, samlitt, í svörum áherslulit eða með þakglugga.

LED-AÐALLJÓS
LED-AFTURLJÓS AÐ AFTAN
LED-AÐALLJÓS 

Bílinn má fá afhentan með margskiptum LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum til að tryggja enn betra útsýni og öryggi í myrkri.

LED-AFTURLJÓS AÐ AFTAN 

Afturljós I-PACE eru einnig LED-ljós. Með margskiptum LED-aðalljósum með einkennandi dagljósum (aukabúnaður)

AUKABÚNAÐUR Á ÞAK

Þak I‑PACE er í boði í yfirbyggingarlit, í svörtum áherslulit eða með þakglugga til að fylla innanrýmið náttúrlegri lýsingu.

JAGUAR-FELGUR 

Með vali um 11 mismunandi felgur geturðu gert I-PACE að þínum. Felgurnar fást 18" til 22", þar á meðal gljásvartar 22" 5069-felgur með 5 örmum, demantsslípaðri áhersluáferð og koltrefjainnfellingum (á mynd)

Finndu rafmagnaða samsetningu afkasta, tækni og útlits í Jaguar-bíl sem hentar þér.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn I-PACE.
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar