VÉLARTÆKNI

Framúrskarandi vélar ýta undir einstakt yfirbragð F‑TYPE. Háþróaðar, kraftmiklar og auðþekkjanlegar sem Jaguar.

Allar vélarnar eru með tvær vortex-keflaforþjöppur sem tryggja fyrirferðalitla vél. Aukin eldsneytisnýting næst með viðbragðsgóðu Stop/Start-kerfi, sérstaklega við akstur innanbæjar - staðalbúnaður í öllum F‑TYPE. F‑TYPE er í boði bæði með beinskiptingu og sjálfskiptingu til að þú finnir bílinn sem hentar þér.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
VÉLAR
KRAFTMIKIL FORÞJAPPA
Glæný 2,0 lítra, 300 hestafla og fjögurra strokka bensínvél F‑TYPE með hverfilforþjöppu skilar góðum afköstum af fágun og skilvirkni. Hún er vel búin framsæknum tækninýjungum, þar á meðal hugvitssamlegri sístilltri ventlalyftu, rafrænum afléttiloka og olíudælu með breytilegri færslu. Útkoman er frábær kraftur, minni rekstrarkostnaður og róttæk endurskilgreining á kraftmiklum afköstum F‑TYPE.
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
V6 VÉLIN
V6-vélar F‑TYPE eru öflugar og fágaðar. Fyrirferðarlítil forþjappa með hárfínni inngjafarstýringu og aukaspjaldloka gefur þér tafarlaust afl við inngjöf. 3,0 lítra, 340 ha. V6-vélin skilar 450 Nm togi og nær hröðun upp á 0–100 km/klst. á aðeins 5,3 sekúndum. Öflugri 380 ha. vélin er með 460 Nm togi sem skilar enn meiri afköstum og hröðun upp á 0–100 km/klst. á 4,9 sekúndum.
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
V8 PERFORMANCE
Both 5.0 litre V8 engines are supremely powerful. Dual independent variable cam timing optimises power at any speed. Acceleration is rapid and progressive. Response is immediate. The 5.0 litre V8 550PS engine found in F‑TYPE R generates 680Nm of torque and achieves 0-100km/h in 4.1 seconds. F‑TYPE SVR’s higher output 575PS engine produces an astonishing 700Nm of torque for a 0‑100km/h time of 3.7 seconds. Power is delivered through our 8‑speed Quickshift Automatic Transmission and All Wheel Drive system for optimum performance in all conditions.
SKOÐA TÆKNILÝSINGU
HLJÓÐHEIMUR SPORTBÍLSINS

Allar gerðir F‑TYPE eru búnar sportútblæstri sem skilar hljóðstyrk sem minnir á kappakstursbíl. Útblásturskerfið bregst við stöðu inngjafar, hraða og vélarsnúningi með því að opna loka. Þegar þeir eru opnir beina þeir útblástursgasi beinni leið án hindrana í gegnum aftari hljóðkútinn sem skilar mun ríkari hljómi. Með stillanlegu útblásturskerfi (Switchable Active Exhaust)* er hægt að opna útblástursventlana handvirkt og njóta þannig líflegs hljóðheims F‑TYPE sama hver vélarhraðinn er.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:uJBtIkDcUH8

Tæknilegir yfirburðir F‑TYPE veita tæra akstursánægju og skila fjölbreyttum eiginleikum fyrir mismunandi ökumenn og ólíka vegi. Hvort sem F‑TYPE er tveggja dyra, með eða án blæju, afturhjóladrifinn eða með aldrifi, sjálfskiptur eða beinskiptur geta allir fundið útfærslu sem hentar þeirra aksturslagi. Hannaðu og settu saman þinn eigin F‑TYPE á hönnunarsvæðinu okkar eða skráðu niður það sem þú hefur áhuga á.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

*Staðalbúnaður í F‑TYPE R-Dynamic, F‑TYPE R og F‑TYPE SVR. Aukabúnaður í F‑TYPE. Ökutækin sem sjást á myndskeiðum á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
Url
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
Url
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
Url
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
Url