NOTAGILDI OG ÖRYGGI

F‑PACE er tæknilega háþróaður og ótrúlega notadrjúgur og býr yfir öllu sem þarf fyrir virkan lífsstíl.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

Ökutækin sem sjást á myndskeiðum á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar
NOTADRJÚG HÖNNUN

Við hönnuðum F‑PACE með það í huga að rými væri fyrir þig, farþega þína og lífsstíl. Til að bæta bæði sjálfsöryggið og öryggið sjálft státar F‑PACE auk þess af framúrskarandi ökumannsaðstoð sem gerir hverja bílferð afslappaða.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
RÚMGÓÐUR OG HAGKVÆMUR

F‑PACE er hagnýtur og fjölhæfur. 40:20:40 skipting aftursæta, lág hleðsluhæð, vítt op farangursrýmis og feikinóg pláss, 1740 lítrar1 þegar aftursæti eru felld niður, tryggja það rými sem þú þarft á að halda.

Ökutækin sem sjást á myndskeiðum á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:d-m_R0OTxds
EIGINLEIKAR
TÓMSTUNDALYKILL
Með tómstundalyklinum2 er einfaldara að lifa lífinu. Armbandið er sterkbyggt og vatnshelt. Með armbandinu geturðu notið lífsins á margvíslegan hátt - t.d. farið í fallhlífarstökk eða í sund - án þess að skilja lykilinn að bílnum við þig. Hefðbundinn lykill með fjarstýringu er geymdur í bílnum og gerður óvirkur af öryggisástæðum.

Ökutækin sem sjást í uppteknu myndefni á þessu vefsvæði eru mögulega ekki nákvæmlega í samræmi við nýjustu uppfærslur og endurbætur. Söluaðilar Jaguar veita upplýsingar um nýjustu tæknilýsingar.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:i_vD8fKPs6s
RAFKNÚINN AFTURHLERI MEÐ HANDFRJÁLSRI OPNUN
Rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun3 gerir ökumanni kleift að opna og loka afturhleranum handfrjálst fyrir utan bílinn í stað þess að þurfa að taka í afturhlerann eða nota lykil með fjarstýringu. Nóg er að setja fótinn undir annað afturhorn bílsins til að opna eða loka afturhleranum.
TVEGGJA HLIÐA GÓLF Í FARANGURSRÝMI
Hægt er að snúa gólfinu1 í farangursgeymslu F‑PACE við og breyta því á augabragði úr slitsterku teppi í gúmmíflöt sem auðvelt er að hreinsa og hentar því vel fyrir blautan eða skítugan búnað.
VARADEKK Í FULLRI STÆRÐ
F‑PACE fæst með varadekki í fullri stærð svo það passi við þær álfelgur sem þú hefur valið. Það gerir það að verkum að gólfið í farangursrýminu liggur hærra sem minnkar plássið. Hafðu samband við næsta söluaðila Jaguar til að fá upplýsingar um þetta því það getur haft áhrif á samhæfi ýmiss búnaðar og aukahluta.
STAÐLAÐUR AKSTURSAÐSTOÐARBÚNAÐUR
NEYÐARHEMLUN<sup>4</sup>
Ef hætta er á árekstri gefur F‑PACE frá sér ákeyrsluviðvörun með hljóðmerki. Á eftir henni koma sjónrænar viðvaranir. Ef ökumaðurinn bregst ekki við beitir kerfið hemlunum til að draga úr höggi yfirvofandi áreksturs. Þetta kerfi greinir einnig gangandi vegfarendur.
AKREINASTÝRING OG ÖKUMANNSSKYNJARI<sup>4</sup>
Akreinastýringin greinir þegar bíllinn reikar yfir á næstu akrein og snýr stýrinu í rétta átt til að beina þér og bílnum mjúklega til baka.
Ökumannsskynjarinn greinir hreyfingar stýris, hemla og inngjafarfótstigs til að ákvarða hvort þig er farið að syfja og lætur þig vita þegar þú ættir að taka þér hlé frá akstri.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:wix6mK5I2CI
BÍLASTÆÐAKERFI AÐ FRAMAN OG AFTAN<sup>4</sup>
Kerfi sem auðveldar þér að leggja í stæði. Þegar sett er í bakkgír eða kveikt er handvirkt á kerfinu kviknar á skynjurum á fram- og afturstuðurum. Á meðan bílnum er lagt eru birtar upplýsingar á snertiskjánum og hljóðmerki segja til um hversu nærri hindranir eru.
BAKKMYNDAVÉL<sup>4</sup>
Kerfið veitir þér betri yfirsýn þegar þú bakkar. Línur eru birtar á snertiskjánum til að sýna ytri mörk F‑PACE og áætlaða stefnu á mynd bakkmyndavélarinnar.
AUKAPAKKAR

Þú getur valið úr miklu úrvali aukapakka til að bæta akstursupplifunina.

BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ
Bílastæðaskynjarinn auðveldar ökumanni að leggja samsíða eða hornrétt í stæði með því að stýra bílnum í hentugt stæði. Aðeins þarf að velja viðeigandi gír og stjórna hraða bílsins; myndefni og tilkynningar stýra þér í gegnum ferlið. Bílastæðaskynjarinn er einnig gagnlegur þegar ekið er út úr stæðum við gangstétt. Nú eru bílastæði ekki lengur vandamál.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:UzQHxy8bjxA
360° BÍLASTÆÐAKERFI
Með 360° bílastæðakerfinu okkar er hægt að leggja í þröng stæði af fullkomnu öryggi. Þegar bakkgírinn er valinn kviknar sjálfkrafa á skynjurum á öllum hliðum bílsins (einnig er hægt að kveikja handvirkt á kerfinu) og snertiskjárinn birtir mynd af bílnum ofan frá. Á meðan bílnum er lagt eru birtar upplýsingar á snertiskjánum og hljóðmerki segja til um hversu nærri hindranir eru.
UMFERÐARSKYNJARI AÐ AFTAN
Umferðarskynjari að aftan er sérstaklega gagnlegur þegar bakkað er út úr stæði. Kerfið varar ökumann við bílum, gangandi vegfarendum eða öðrum hættum báðum megin við bílinn. Kerfið notar bæði hljóðrænar og myndrænar viðvaranir til að gera ökumanni viðvart og veita honum upplýsingar um það sem er fyrir aftan bílinn, líka þegar eitthvað byrgir honum sýn.
SJÁLFVIRKUR HRAÐASTILLIR MEÐ STOP & GO-EIGINLEIKA
Heldur öruggri fjarlægð frá næsta ökutæki fyrir framan, líka þegar það hægir á sér. Ef ökutækið fyrir framan stöðvast alveg er I‑PACE einnig stöðvaður mjúklega. Í þungri umferð sem gengur rykkjótt sér sjálfvirki hraðastillirinn um að bíllinn taki sjálfkrafa af stað um leið og bíllinn fyrir framan, ef stöðvað er í minna en þrjár sekúndur.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
BLINDSVÆÐISHJÁLP
Blindsvæðishjálp getur komið í veg fyrir árekstra. Ef bíllinn greinir annan bíl á blindsvæðinu þegar verið er að skipta um akrein kviknar lítið viðvörunarljós á viðeigandi hliðarspegli og smávægilegu stýrisátaki er beitt til að fá ökumann til að stýra frá aðvífandi bíl.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
NEYÐARHEMLUN FYRIR MIKINN HRAÐA
Neyðarhemlun fyrir mikinn hraða greinir hvenær framanákeyrsla er yfirvofandi og birtir viðvörun til ökumanns um að hemla. Ef ökumaðurinn bregst ekki við beitir kerfið hemlunum til að draga úr höggi yfirvofandi áreksturs. Neyðarhemlun fyrir mikinn hraða er virk frá 10 km/klst. til 160 km/klst.
BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ
Bílastæðaskynjarinn auðveldar ökumanni að leggja samsíða eða hornrétt í stæði með því að stýra bílnum í hentugt stæði. Aðeins þarf að velja viðeigandi gír og stjórna hraða bílsins; myndefni og tilkynningar stýra þér í gegnum ferlið. Bílastæðaskynjarinn er einnig gagnlegur þegar ekið er út úr stæðum við gangstétt. Nú eru bílastæði ekki lengur vandamál.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:UzQHxy8bjxA
360° BÍLASTÆÐAKERFI
Með 360° bílastæðakerfinu okkar er hægt að leggja í þröng stæði af fullkomnu öryggi. Þegar bakkgírinn er valinn kviknar sjálfkrafa á skynjurum á öllum hliðum bílsins (einnig er hægt að kveikja handvirkt á kerfinu) og snertiskjárinn birtir mynd af bílnum ofan frá. Á meðan bílnum er lagt eru birtar upplýsingar á snertiskjánum og hljóðmerki segja til um hversu nærri hindranir eru.
UMFERÐARSKYNJARI AÐ AFTAN
Umferðarskynjari að aftan er sérstaklega gagnlegur þegar bakkað er út úr stæði. Kerfið varar ökumann við bílum, gangandi vegfarendum eða öðrum hættum báðum megin við bílinn. Kerfið notar bæði hljóðrænar og myndrænar viðvaranir til að gera ökumanni viðvart og veita honum upplýsingar um það sem er fyrir aftan bílinn, líka þegar eitthvað byrgir honum sýn.
SJÁLFVIRKUR HRAÐASTILLIR MEÐ STÝRISAÐSTOÐ
Þegar aka þarf langa leið eða í þungri og hægri umferð kemur sér vel að vera í bíl með sjálfvirkum hraðastilli með stýrisaðstoð. Hraðastillirinn tryggir þetta með því að hnika stýrinu varlega til, með hröðun og með hemlun til að miðja bílinn á akreininni og halda ákveðinni fjarlægð frá bílum fyrir framan. Varfærin viðbótarstýring af hálfu kerfisins dregur úr líkamlegu álagi við að halda bílnum á miðri akrein.
BLINDSVÆÐISHJÁLP
Blindsvæðishjálp getur komið í veg fyrir árekstra. Ef bíllinn greinir annan bíl á blindsvæðinu þegar verið er að skipta um akrein kviknar lítið viðvörunarljós á viðeigandi hliðarspegli og smávægilegu stýrisátaki er beitt til að fá ökumann til að stýra frá aðvífandi bíl.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
NEYÐARHEMLUN FYRIR MIKINN HRAÐA
Neyðarhemlun fyrir mikinn hraða greinir hvenær framanákeyrsla er yfirvofandi og birtir viðvörun til ökumanns um að hemla. Ef ökumaðurinn bregst ekki við beitir kerfið hemlunum til að draga úr höggi yfirvofandi áreksturs. Neyðarhemlun fyrir mikinn hraða er virk frá 10 km/klst. til 160 km/klst.
360° MYNDAVÉL<sup>6</sup>
360° myndavélin notar fjórar lítt áberandi stafrænar myndavélar á bílnum til að birta yfirlitsmynd af honum á snertiskjánum. Mörg ólík sjónarhorn á sama tíma auðvelda ýmsar athafnir, svo sem að leggja við gangstéttarbrún eða aka inn í og út úr þröngum stæðum.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

Jaguar F‑PACE er hraðskreiður jeppi og í honum færðu bæði framúrskarandi akstursupplifun og sparneytni. Notaðu hönnunarsvæðið okkar til að setja saman hinn fullkomna F‑PACE fyrir þig.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

Ökumenn ættu einungis að nota búnað í innanrými bílsins þegar það er öruggt. Ökumenn þurfa að tryggja að þeir hafi fullkomna stjórn á bílnum öllum stundum.
1Uppsetning farangursrýmis og heildarpláss ræðst af gerð og því hvort varadekk er í fullri stærð eða ekki. Upplýsingar fást hjá næsta söluaðila Jaguar.
2Aukabúnaður.
3Aukabúnaður. Ekki í boði í F‑PACE SVR.
4Framboð ræðst af markaðssvæði.
5Aðeins með sjálfskiptingu. Aðeins fáanlegt þegar rafdrifnir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu eru til staðar. Framboð misjafnt eftir markaðssvæðum.
6Þessi eiginleiki er einnig fáanlegur sem sjálfstæð eining. Aðeins fáanlegt þegar rafdrifnir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu eru til staðar.