YTRA BYRÐI

Útlínur E‑PACE eru mótaðar af sveigðri þaklínu sem rennur saman við vindskeið fyrir ofan hallandi framrúðuna.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

Útlínur E‑PACE eru mótaðar af sveigðri þaklínu sem rennur saman við vindskeið fyrir ofan hallandi framrúðuna. Hægt er að velja um 21" álfelgur sem undirstrika enn frekar sportlegt útlit E‑PACE. Að aftan setja LED-afturljósin sterkan svip á bílinn í myrkri.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
E‑PACE
E‑PACE R-DYNAMIC
SÉREINKENNI
ÞAKGLUGGI
Veldu þér fastan þakglugga (aukabúnaður) og leyfðu innanrými E‑PACE að fyllast af ljósi og auka tilfinninguna fyrir góðu rými. Þannig fá allir farþegar frábært útsýni til himininn.
LED-AÐALLJÓS
LED-ljós allan hringinn á E‑PACE tryggja að hann fer ekki fram hjá neinum. LED-ljósin eru hönnuð til að endast út líftíma bílsins og tryggja aukna sparneytni þar sem þau nota minni orku en önnur ljós. Margskipt LED-aðalljós eru aukabúnaður með einkennandi dagljósum, stillanlegum akstursgeisla og stefnuljósum með raðlýsingu að framan og aftan. Stefnuljós með raðlýsingu að aftan eru aukabúnaður með LED-ljósum og LED-ljósum með einkennandi dagljósum sem stytta tímann sem það tekur aðra vegfarendur að átta sig á fyrirhugaðri akstursstefnu.
21" FELGUR*
E‑PACE er hægt að fá með felgum sem gefa bílnum enn sportlegra yfirbragð. Veldu úr fjölbreyttu úrvali felga í nútímalegri og rennilegri hönnun upp í 21". Búnaður er í aðeins í boði með sjálfskiptingu og Adaptive Dynamics-fjöðrun. Framboð búnaðar ræðst af aflrás.

Í þessum fyrsta smájeppa frá Jaguar sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar. Notaðu hönnunarsvæðið okkar til að setja saman hinn fullkomna E‑PACE fyrir þig.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

*Aðeins í boði þegar Adaptive Dynamics-fjöðrun (aukabúnaður) er valin.