InControl Secure notar rakningartækni til að láta þig vita þegar reynt er að stela bílnum og sendir upplýsingar um staðsetningu bílsins til viðeigandi opinberra aðila til að hægt sé að endurheimta hann hratt og örugglega.
Athugaðu að við kynningu eiginleika í InControl þarf að hafa í huga að valmöguleikar og framboð ráðast af viðkomandi markaðssvæði. Upplýsingar um framboð í þínu landi er að finna á vefsvæði Jaguar fyrir þitt land eða hjá næsta söluaðila.
* InControl Secure er aukabúnaður sem býður upp á rakningu stolinna bíla og tilkynningar í snjallsíma og öryggismiðstöð. Hann er í boði gegn áskriftargjaldi sem samsvarar gildistíma ábyrgðarinnar. Þegar ábyrgðin rennur út kann áskriftin að hækka. Leitaðu upplýsinga hjá næsta söluaðila um hvað er í boði á þínu markaðssvæði.
As we roll out InControl, specific features described may be optional, and market or powertrain dependent. Please consult your local Jaguar Retailer for availability and full terms. Certain features require an appropriate SIM with a suitable data contract, which will require further subscription after the initial term advised by your Retailer. Mobile connectivity cannot be guaranteed in all locations.