SÍMI OG TENGIMÖGULEIKAR
Bluetooth®-tenging við síma býður upp á snurðulausa tengingu og stjórn símtala, tengiliða og skilaboða í símanum í gegnum snertiskjáinn, auk spilunar tónlistar. Einfalt, auðvelt og þráðlaust. Að auki er hægt að setja símtöl í bið, slökkva á hljóði þeirra og sameina símtöl í símafund. Raddskipanir gera þér kleift að hafa hendurnar á stýrinu og augun á veginum.