PIVI-KORTAUPPFÆRSLUR

Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum til að uppfæra kortin í Pivi eða Pivi Pro upplýsinga- og afþreyingarkerfinu.

ÁÐUR EN ÞÚ BYRJAR

Þú þarft að hafa verksmiðjunúmer bílsins tiltækt.
Sæktu nýjasta kortaniðurhalsforritið fyrir Apple eða Windows í tölvuna þína.
Hafðu USB-lykil við höndina til að flytja kortin.

Þú getur haft samband við umboðið ef þú þarft frekari aðstoð.