INCONTROL TOUCH PLUS
KYNNTU ÞÉR INCONTROL TOUCH PLUS

InControl Touch Plus styður hljómtæki allrar Meridian-línunnar og gerir þér kleift að uppfæra í enn efnismeiri upplýsinga- og afþreyingarupplifun.

INCONTROL TOUCH PLUS

InControl Touch Plus, sem eingöngu er í boði með F‑TYPE, veitir þér fullkomna stjórn við aksturinn, hvort sem um ræðir hita- og loftstýringu eða leiðsögn og tónlist, með birtingu ítarlegra spilunarlista og geymsluminni. Gerðu hlustunarupplifunina enn áhrifaríkari með framúrskarandi Meridian™-hljóðkerfum og hafðu ofan af fyrir farþegum með afþreyingu fyrir aftursæti. Einnig er hægt að skipta InControl Touch Plus-skjánum þannig að farþegi í framsæti geti horft á sjónvarp á meðan þú notar leiðsögn að áfangastað.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar