• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Incontrol Touch Plus

KYNNTU ÞÉR INCONTROL TOUCH PLUS

InControl Touch Plus styður hljómtæki allrar Meridian-línunnar og gerir þér kleift að uppfæra í enn efnismeiri upplýsinga- og afþreyingarupplifun.

INCONTROL TOUCH PLUS

INCONTROL TOUCH PLUS

InControl Touch Plus, sem eingöngu er í boði með F‑TYPE, veitir þér fullkomna stjórn við aksturinn, hvort sem um ræðir hita- og loftstýringu eða leiðsögn og tónlist, með birtingu ítarlegra spilunarlista og geymsluminni. Gerðu hlustunarupplifunina enn áhrifaríkari með framúrskarandi Meridian™-hljóðkerfum og hafðu ofan af fyrir farþegum með afþreyingu fyrir aftursæti. Einnig er hægt að skipta InControl Touch Plus-skjánum þannig að farþegi í framsæti geti horft á sjónvarp á meðan þú notar leiðsögn að áfangastað.