• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Incontrol Remote Premium

INCONTROL REMOTE PREMIUM

Þar sem InControl Remote Premium er í boði veitir það ítarlegri upplýsingar um bílinn og fjarstýrðan aðgang að honum. Þessi þjónusta er samhæf við flesta Android- og Apple iOS-snjallsíma og gerir þér kleift að læsa/opna hurðir, hita/kæla bílinn með hita- og loftstýringunni* eða finna bílinn með flautu- og ljósablikkeiginleikanum með fjarstýringu.

Hafðu í huga að þú þarft að kaupa InControl Connect-pakkann til að nota þessa Premium-eiginleika.

INCONTROL REMOTE ON APPLE WATCH

INCONTROL REMOTE Í APPLE WATCH

Nýtt InControl Remote-forrit Jaguar sem hefur verið uppfært sérstaklega fyrir Apple Watch býður þér upp á tafarlaust samband við bílinn. Nú geturðu læst hurðum og opnað þær, athugað eldsneytisstöðu, hversu langt er hægt að aka samkvæmt henni og viðvaranir í mælaborði, stjórnað hita- og loftstýringunni og virkjað flautu- og ljósablikkeiginleikann til að finna bílinn, allt á úlnliðnum. Forritið er að fullu samhæft við eldri InControl Remote- og InControl Protect-reikninga.

ABOUT INCONTROL REMOTE PREMIUM

UM INCONTROL REMOTE PREMIUM

Við höfum tekið saman lykilatriði eiginleika og virkni InControl Connect til frekari glöggvunar á InControl-kerfi Jaguar.