INCONTROL REMOTE PREMIUM
INCONTROL REMOTE PREMIUM

Þar sem InControl Remote Premium er í boði veitir það ítarlegri upplýsingar um bílinn og fjarstýrðan aðgang að honum. Þessi þjónusta er samhæf við flesta Android- og Apple iOS-snjallsíma og gerir þér kleift að læsa/opna hurðir, hita/kæla bílinn með hita- og loftstýringunni* eða finna bílinn með flautu- og ljósablikkeiginleikanum með fjarstýringu.

Hafðu í huga að þú þarft að kaupa InControl Connect-pakkann til að nota þessa Premium-eiginleika.

INCONTROL REMOTE Í APPLE WATCH

Nýtt InControl Remote-forrit Jaguar sem hefur verið uppfært sérstaklega fyrir Apple Watch býður þér upp á tafarlaust samband við bílinn. Nú geturðu læst hurðum og opnað þær, athugað eldsneytisstöðu, hversu langt er hægt að aka samkvæmt henni og viðvaranir í mælaborði, stjórnað hita- og loftstýringunni og virkjað flautu- og ljósablikkeiginleikann til að finna bílinn, allt á úlnliðnum. Forritið er að fullu samhæft við eldri InControl Remote- og InControl Protect-reikninga.

UM INCONTROL REMOTE PREMIUM

Við höfum tekið saman lykilatriði eiginleika og virkni InControl Connect til frekari glöggvunar á InControl-kerfi Jaguar.

BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

As we roll out InControl, specific features described may be optional and market or powertrain dependent. Please consult your local Jaguar retailer for availability and full terms. Certain features require an appropriate SIM with a suitable data contract, which will require a further subscription after the initial term advised by your retailer. Mobile connectivity cannot be guaranteed in all locations.
 
*If the engine cannot be remotely started because of vehicle or market limitations, remote heating and venting is still possible if Timed Climate or Remote Park Heat is fitted. If neither is possible, the Remote Climate feature will not show in the InControl Remote smartphone app.