• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Incontrol Pro-þjónusta

PRO-ÞJÓNUSTA

Auk allrar þjónustu sem boðið er upp á í InControl Connect inniheldur InControl Connect Pro fjölbreytta viðbótarþjónustu fyrir InControl Touch Pro. Þessi þjónusta eykur við eiginleika upplýsinga- og afþreyingakerfisins og skilar efnismeiri og tengdari upplifun.

UMFERÐARUPPLÝSINGAR Í RAUNTÍMA

UMFERÐARUPPLÝSINGAR Í RAUNTÍMA

Umferðarupplýsingar í rauntíma eru byggðar á milljónum umferðargagnastrauma í rauntíma til að veita þér réttustu mögulegu mynd af stöðu umferðarinnar á leiðinni á áfangastaðinn. Með betri upplýsingum um umferð er mun auðveldara að skipuleggja ferð, leita hjáleiða og komast á leiðarenda.

LEIÐSÖGN UPP AÐ DYRUM

LEIÐSÖGN UPP AÐ DYRUM

Með forritinu Route Planner færðu leiðsögn upp að dyrum. Veldu áfangastaðinn í snjallsímanum og þegar þú sest upp í bílinn tekur leiðsögn hans við. Eftir að þú leggur bílnum er leiðsögnin flutt aftur yfir í snjallsímann sem birtir upplýsingar um almenningssamgöngur og gönguleiðir á áfangastað.**

** Skrá verður InControl-leiðsögureikning.

SAMSTILLING VIÐ SKÝ

SAMSTILLING VIÐ SKÝ

Allar leiðirnar þínar eru sjálfkrafa samstilltar við InControl Touch Pro-leiðsögukerfið í bílnum, Route Planner í snjallsímanum og vefsvæði Route Planner.**

** Skrá verður InControl-leiðsögureikning.

LEIT Á NETINU

LEIT Á NETINU

Þú getur leitað að áhugaverðum stöðum í nágrenninu, hvar sem þú ert. Kerfið leitar að upplýsingum, myndum og umsögnum í Trip Advisor, Lonely Planet, Qype og öðrum veitum. Þú getur fengið leiðsögn beint að viðkomandi stöðum eða deilt henni með öðrum.

GERVITUNGLAMYND

GERVITUNGLAMYND

Stundum getur verið gott að átta sig á staðháttum með loftmynd. Í Connect Pro þarftu bara að ýta einu sinni á skjáinn til að kalla fram gervitunglamynd.

GÖTUSÝN

GÖTUSÝN

Skjárinn getur birt 360 gráðu götumynd*+ af áfangastaðnum til að gera þér kleift að þekkja hann þegar þú nálgast hann.

 • Krefst micro SIM-korts með viðeigandi gagnaþjónustu.
 • Þar sem þessi þjónusta er studd og í boði.
LIVE-FORRIT

LIVE-FORRIT

Live-forrit bjóða upp á forrit sem veita upplýsingar í rauntíma. Til að mynda birtir flugrakningarforritið Flight Tracker sprettitilkynningu til að láta vita af seinkun flugs svo að þú getir endurskipulagt aksturinn í samræmi við það.