TENGIMÖGULEIKAR INCONTROL
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
TENGIMÖGULEIKAR INCONTROL

Tengingapakkar Jaguar bjóða upp á óþrjótandi tengimöguleika í bílnum og tryggja að þú og farþegar þínir njótið ferðarinnar og hnökralausrar tengingar í bílnum og utan hans.

CONNECT PRO

InControl Connect Pro er eingöngu í boði með InControl Touch Pro, samanstendur af InControl Apps, heitum Wi-Fi-reit, Remote Premium og Pro-þjónustu og er hannað til að veita þér gegnheilli upplifun bæði í bílnum og utan hans og tryggja að þú og farþegar þínir njótið ferðarinnar í góðu sambandi við umheiminn.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ
yt:letpDHZ3yU8
CONNECT

InControl Connect býður upp á þrjá lykileiginleika: InControl Apps sem býður upp á notkun samhæfra snjallsímaforrita á snertiskjá bílsins, heitan Wi-Fi-reit sem býður upp á net í bílnum fyrir allt að átta tæki og Remote Premium sem gerir þér kleift að fjarstýra bílnum.

PRO-ÞJÓNUSTA
Auk allrar þjónustu sem boðið er upp á í InControl Connect inniheldur InControl Connect Pro fjölbreytta viðbótarþjónustu fyrir InControl Touch Pro. Þessi þjónusta eykur við eiginleika upplýsinga- og afþreyingakerfisins og skilar efnismeiri og tengdari upplifun.
FREKARI UPPLÝSINGAR
HEITUR WI-FI-REITUR
Heiti Wi-Fi-reiturinn býður upp á internettengingu í bílnum fyrir allt að átta tæki samtímis. Farþegar geta tengst í gegnum þráðlaust net bílsins til að vafra um netið, vinna, uppfæra samfélagsmiðlana og leita sér afþreyingar meðan á akstrinum stendur.
FREKARI UPPLÝSINGAR
INCONTROL REMOTE PREMIUM
Þar sem InControl Remote Premium er í boði veitir það ítarlegri upplýsingar um bílinn og fjarstýrðan aðgang að honum. Þessi þjónusta er samhæf við flesta Android- og Apple iOS-snjallsíma og gerir þér kleift að læsa/opna hurðir, hita/kæla bílinn með hita- og loftstýringunni* eða finna bílinn með flautu- og ljósablikkeiginleikanum með fjarstýringu.
FREKARI UPPLÝSINGAR
BERÐU BÍLANA FRÁ OKKUR SAMAN
Bættu við allt að þremur gerðum til að bera saman
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Jaguar-bíla
REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
FINNA SÖLUAÐILA
Finndu næsta söluaðila Jaguar

*4G Wi-Fi capability is only available on selected models and requires a suitable SIM data contract. 4G mobile connectivity cannot be guaranteed in all locations.
 
As we roll out InControl, specific features described may be optional and market or powertrain dependent. Please consult your local Jaguar retailer for availability and full terms. Certain features require an appropriate SIM with a suitable data contract, which will require a further subscription after the initial term advised by your retailer. Mobile connectivity cannot be guaranteed in all locations.