• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Tengimöguleikar InControl

TENGIMÖGULEIKAR INCONTROL

Tengingapakkar Jaguar bjóða upp á óþrjótandi tengimöguleika í bílnum og tryggja að þú og farþegar þínir njótið ferðarinnar og hnökralausrar tengingar í bílnum og utan hans.

INCONTROL CONNECT PRO

INCONTROL CONNECT PRO

InControl Connect Pro er eingöngu í boði með InControl Touch Pro, samanstendur af InControl Apps, heitum Wi-Fi-reit, Remote Premium og Pro-þjónustu og er hannað til að veita þér gegnheilli upplifun bæði í bílnum og utan hans og tryggja að þú og farþegar þínir njótið ferðarinnar í góðu sambandi við umheiminn.

INCONTROL CONNECT

INCONTROL CONNECT

InControl Connect býður upp á þrjá lykileiginleika: InControl Apps sem býður upp á notkun samhæfra snjallsímaforrita á snertiskjá bílsins, heitan Wi-Fi-reit sem býður upp á net í bílnum fyrir allt að átta tæki og Remote Premium sem gerir þér kleift að fjarstýra bílnum.