• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

InControl Apps

INCONTROL APPS

InControl Apps gerir þér kleift að nota ýmis snjallsímaforrit sem sérstillt eru fyrir notkun í bíl á snertiskjánum með því að tengja tækið við USB-tengið. InControl Apps er búið sístækkandi þjónustusafni. Þar á meðal er hægt að skipuleggja ferðina, daginn eða næsta fund, bóka hótel og kynnast heiminum í kringum þig.

Sækja fyrir Apple iOS Sækja fyrir Android

HOW TO OPERATE INCONTROL APPS

NOTKUN INCONTROL APPS

Þegar þú hefur tengt snjallsímann þinn geturðu stjórnað InControl Apps af snertiskjá bílsins. Upplýsingar um uppsetningu InControl Apps og leit að samhæfum forritum er hægt að nálgast með því að smella á tengilinn hér að neðan. Þegar forritin sem þú velur hafa verið sótt skaltu tengja snjallsímann við USB-tengið í bílnum til að nota þau á snertiskjá bílsins.

COMPATIBLE APPS AND DEVICES

SAMHÆF FORRIT OG TÆKI

InControl Apps er í boði fyrir flestar gerðir Android- og Apple iOS-snjallsíma. InControl Apps virkar hnökralaust á snertiskjá bílsins. Skipuleggðu, uppgötvaðu og vertu í sambandi við bílaforritin þín. Kynntu þér tækin sem þú getur notað með InControl Apps enn frekar.

ABOUT INCONTROL APPS

UM INCONTROL APPS

Við höfum tekið saman lykilatriði eiginleika og virkni InControl Apps til frekari glöggvunar á InControl-kerfi Jaguar.