• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

F‑TYPE R-DYNAMIC MEÐ BLÆJU

F‑TYPE R-Dynamic eykur á ákveðni F‑TYPE með þróttmiklu útliti.

HÁMARKSAFL

380 HÖ.

HRÖÐUN FRÁ

4,9 sekúndum í 0-100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

275 km/klst.

Láttu F‑TYPE R-Dynamic hrífa skynfærin. Þessi gerð eykur á fjörið með áræðnu útliti, stærri álfelgum, öflugum LED-aðalljósum og stillanlegu útblásturskerfi.

SKOÐA BLÆJUBÍLINN Settu saman þinn eigin F‑TYPE

HÖNNUN INNANRÝMIS

F‑TYPE R-Dynamic er búinn sportsætum klæddum leðri og rúskinni, sílsahlífum með upphleyptu R-Dynamics merki og miðstokki með Delta-álklæðningu.
Á myndinni er valbúnaður sem ekki er hluti af staðalbúnaði.

SAMTENGDUR AKSTUR

Aksturseiginleikar þessarar gerðar eru frábærir, þökk sé tveggja spyrnu fjöðrun, rafdrifnu EPAS-aflstýri og viðbragðsfljótum og öflugum vélakosti. Í þessari gerð er hægt að velja um afturhjóladrif eða aldrif og beinskiptingu eða sjálfskiptingu eftir því hvaða vél er valin.

Fræðast um aksturseiginleika

ÁRÆÐIN HÖNNUN

Útlit yfirbyggingar F‑TYPE R-Dynamic er einkennandi og byggist á áræðinni hönnun F‑TYPE sem ætlað er að vekja eftirtekt. Stærri álfelgur, gljásvartar skreytingar og fáguð en öflug LED-aðalljós gefa lokahnykkinn.

Skoða ytra byrði

ÓTRÚLEG AFKÖST

Þessi gerð er fáanleg með tveimur mismunandi vélum. 3,0 lítra 340 ha. V6-vél með forþjöppu skilar andstuttri akstursupplifun þar sem þú þeysist úr 0–100 km/klst. á 5,3 sekúndum og nærð 260 km/klst. hámarkshraða. 3,0 lítra, 380 ha. vélin er með 460 Nm togi sem skilar enn meiri afköstum og hröðun upp á 0–100 km/klst. á aðeins 4,9 sekúndum.

Skoða vélartækni

SÉRSNÍDDU ÞINN F‑TYPE

Gerðu F‑TYPE að þínum. Veldu lit á yfirbyggingu og þak og felgur í stíl. Settu saman innanrými eftir þínum smekk, með sætum, áferð og litasamsetningum sem falla þér í geð. Með frábæru framboði aukabúnaðar, stílpakka og aukahluta geturðu sérhannað F‑TYPE algerlega eftir þínu höfði.

Settu saman þinn eigin F‑TYPE