• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

F‑TYPE-LÍNAN

Falleg hönnun, ótrúleg afköst og framúrskarandi tækni. F‑TYPE er búinn ýmiss konar færni og stenst kröfur vegarins, ytri aðstæðna og ökumannsins sjálfs.

COUPÉ

CONVERTBILE

F‑TYPE COUPÉ

Hrífandi afkastageta og öryggi í stýri fyrir hversdagslega notkun. F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Sportútblástur
 • Xenon-aðalljós með einkennandi LED-ljósum
 • Sportsæti klædd leðri og rúskinni
 • Framsæti með 6 stefnu rafdrifinni stillingu
 • Pro-leiðsögukerfi
 • Meridian™-hljóðkerfi

F‑TYPE R-DYNAMIC COUPÉ

R-Dynamic eykur á ákveðni F‑TYPE með þróttmiklu útliti.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Stillanlegur sportútblástur
 • Útlitspakki í gljásvörtu
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Delta-ál á miðstokki
 • R-Dynamic-sílsahlífar
 • 19” álfelgur

F‑TYPE R COUPÉ

Meira afl. Auknir aksturseiginleikar. Meiri spenna. F‑TYPE R er háþróaðri, fágaðri og meira spennandi sportbíll.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Aldrif
 • 380 mm framhemlar og 376 mm afturhemlar með rauðum hemlaklöfum
 • 20" R álfelgur
 • Hágæðaleður í innanrými
 • R-körfusæti
 • 12 stefnu rafstilling í framsætum með minni

F‑TYPE SVR COUPÉ

F‑TYPE SVR er búinn uppfærðri 575 ha. vél sem hönnuð er til að skila hráu afli og spennu með hámarkshraða upp á 322 km/klst.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Létt útblásturskerfi úr títani og Inconel®
 • 20" þrykktar álfelgur
 • Ný tegund straumlínulögunar
 • Straumlínulagaður vængur úr koltrefjum að aftan
 • SVR-körfusæti
 • Hiti í leðurstýri með SVR-merki og gírskiptirofum úr áli

F‑TYPE CONVERTIBLE

Hrífandi afkastageta og öryggi í stýri fyrir hversdagslega notkun. F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Sportútblástur
 • Xenon-aðalljós með einkennandi LED-ljósum
 • Sportsæti klædd leðri og rúskinni
 • Framsæti með 6 stefnu rafdrifinni stillingu
 • Pro-leiðsögukerfi
 • Meridian™-hljóðkerfi

F‑TYPE R-DYNAMIC CONVERTBILE

R-Dynamic eykur á ákveðni F‑TYPE með þróttmiklu útliti.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Stillanlegur sportútblástur
 • Útlitspakki í gljásvörtu
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Delta-ál á miðstokki
 • R-Dynamic-sílsahlífar
 • 19” álfelgur

F‑TYPE R CONVERTIBLE

Meira afl. Auknir aksturseiginleikar. Meiri spenna. F‑TYPE R er háþróaðri, fágaðri og meira spennandi sportbíll.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Aldrif
 • 380 mm framhemlar og 376 mm afturhemlar með rauðum hemlaklöfum
 • 20" R álfelgur
 • Hágæðaleður í innanrými
 • R-körfusæti
 • 12 stefnu rafstilling í framsætum með minni

F‑TYPE SVR CONVERTIBLE

F‑TYPE SVR er búinn uppfærðri 575 ha. vél sem hönnuð er til að skila hráu afli og spennu með hámarkshraða upp á 314 km/klst.

HELSTU EIGINLEIKAR:

 • Létt útblásturskerfi úr títani og Inconel®
 • 20" þrykktar álfelgur
 • Ný tegund straumlínulögunar
 • Straumlínulagaður vængur úr koltrefjum að aftan
 • SVR-körfusæti
 • Hiti í leðurstýri með SVR-merki og gírskiptirofum úr áli

TÆKNILÝSING

Skoðaðu tæknilýsingu Jaguar F‑TYPE.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

F‑TYPE-BÆKLINGUR

Viltu fá frekari upplýsingar? Sæktu bæklinginn hér til að fá nánari upplýsingar um F‑TYPE.

SÆKJA BÆKLING