• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

AFKÖST

Viðbragðsfljótar vélar með forþjöppu. Létt grind og yfirbygging úr áli. Háþróuð fjöðrun. F‑TYPE er ekkert nema afköstin.
LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km

Allt niður í 99 g/km með beinskiptingu
Allt niður í 106 g/km með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í blönduðum akstri (l/100 km)

Frá 3,8 l með beinskiptingu
Frá 4,1 l með sjálfskiptingu

Sterkbyggð en létt yfirbygging F‑TYPE úr áli er hinn fullkomni grunnur sportbílsins. Hún gerir fínstilltri tveggja spyrnu fjöðruninni kleift að skila nákvæmri stjórn og hentar fullkomlega með línu afkastamikilla véla í F‑TYPE. Saman bjóða þessi atriði upp á framúrskarandi hlutfall milli afls og þyngdar og togs og þyngdar - úti í raunveruleikanum eru sportbílar dæmdir út frá afköstum.

Settu saman þinn eigin bíl

Play

ALDRIF

Aldrifskerfi F‑TYPE-bíla býður upp á mikil afköst með fullkomnum stöðugleika sem skilar öruggari akstri á hvers kyns vegum. Kerfið er aukabúnaður í F‑TYPE and F‑TYPE R-Dynamic, en staðalbúnaður í F‑TYPE R og F‑TYPE SVR, og það gerir þennan Jaguar-bíl að öflugasta sportbílnum á markaðnum.

AKSTURSEIGINLEIKAR

Einstök stjórnun, lipurð og viðbragðsfimi einkenna F‑TYPE. Afburða aksturseiginleikana má meðal annars þakka stífum undirvagni, steyptri tveggja spyrnu fjöðrun úr áli og sérlega háþróuðu rafdrifnu EPAS-aflstýri.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ

AKSTURSTÆKNI

Hreyfingar F‑TYPE eru áreynslulausar, þökk sé háþróaðri tækni. Til að minnka beygjuradíus og draga úr undirstýringu beitir togstýringartæknin aðskilinni hemlun á innanverð fram- og afturdekkin í beygjum. Rafræna mismunadrifið* gengur skrefinu lengra og vinnur með IDD-kerfinu til að stjórna nákvæmlega togi til sérhvers afturhjóls. Til að ná fram enn frekari þægindum og betri stjórnun greinir Adaptive Dynamics* veginn framundan sem og aksturslag þitt og breytir viðbragði F‑TYPE til samræmis við það.

*Framboð fer eftir gerð og vél. Skoðaðu hönnunarsvæðið eða tæknilýsingu og verðlista til að fá frekari upplýsingar.

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ