• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

TVEGGJA DYRA F‑TYPE

Hrífandi afkastageta og öryggi í stýri fyrir hversdagslega notkun. F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

HÁMARKSAFL

380 HÖ.

HRÖÐUN FRÁ

4,9 sekúndum í 0-100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

275 km/klst.

Hér fara saman afköst sem koma púlsinum af stað, tafarlaust viðbragð og nákvæm og lipur stýring. Fágunin er lágstemmd en augljós og farangursgeymslan rúmar allt að 408 lítra. F‑TYPE býður upp á akstursánægju í sinni tærustu mynd.

Skoða blæjubílinn Settu saman þinn eigin F‑TYPE

HÖNNUN INNANRÝMIS

Íburðarmikið innanrými F‑TYPE er ótrúlega þægilegt og sérsniðið að þörfum ökumannsins. Búið sportsætum klæddum leðri og rúskinni og miðstokki með Knurled-álklæðningu.
Á myndinni er valbúnaður sem ekki er hluti af staðalbúnaði.
Stokkur með Delta-áli sem sýndur er á myndinni er ekki í boði í þessari gerð.

SAMTENGDUR AKSTUR

Aksturseiginleikar þessarar gerðar eru frábærir, þökk sé tveggja spyrnu fjöðrun, rafdrifnu EPAS-aflstýri og viðbragðsskjótum og öflugum vélakosti. Í þessari gerð er hægt að velja um afturhjóladrif eða aldrif og beinskiptingu eða sjálfskiptingu eftir því hvaða vél er valin.

Fræðast um aksturseiginleika

ÚTLIT SEM VEKUR EFTIRTEKT

F‑TYPE er til í slaginn. Fallegar og mjúkar línur draga fram kraftmikla bygginguna. Xenon-aðalljós með einkennandi LED-ljósum veita honum mýkt. Fágaðar álfelgur í fjölbreyttu úrvali leggja áherslu á þróttmikið útlitið.

Skoða ytra byrði

ÓTRÚLEG AFKÖST

Þessi gerð er fáanleg með tveimur mismunandi vélum. 3,0 lítra 340 ha. V6-vél með forþjöppu skilar andstuttri akstursupplifun þar sem þú þeysist úr 0–100 km/klst. á 5,3 sekúndum og nærð 260 km/klst. hámarkshraða. 3,0 lítra, 380 ha. vélin er með 460 Nm togi sem skilar enn meiri afköstum og hröðun upp á 0–100 km/klst. á aðeins 4,9 sekúndum.

Skoða vélartækni

SÉRSNÍDDU ÞINN F‑TYPE

Gerðu F‑TYPE að þínum. Veldu lit á yfirbyggingu og þak og felgur í stíl. Settu saman innanrými eftir þínum smekk, með sætum, áferð og litasamsetningum sem falla þér í geð. Með frábæru framboði aukabúnaðar, stílpakka og aukahluta geturðu sérhannað F‑TYPE algerlega eftir þínu höfði.

Settu saman þinn eigin F‑TYPE