• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

JAGUAR GEAR - AUKAHLUTIR

Punkturinn yfir i-ið til að gera F‑TYPE að þínum.

Aukahlutir frá Jaguar Gear gera þér kleift að sníða F‑TYPE nákvæmlega að þínum þörfum, lífsstíl og áhugamálum. Kynntu þér hvað er í boði og settu svo F‑TYPE saman eftir þínu höfði eða flettu í gegnum netvörulistann til að sjá allt sem í boði er.

Settu saman þinn eigin bíl Aukahlutalisti

SILFUROFNIR AUKAHLUTIR ÚR KOLEFNISTREFJUM

Gefðu F‑TYPE enn meira afgerandi yfirbragð með léttum aukahlutum til að auka afköstin. Úrval silfurofinna aukahluta úr koltrefjum, s.s loftunarop á hliðum, grillmöskvar, speglahlífar og veltigrind.

Settu saman þinn eigin bíl

AUKAHLUTIR Í INNANRÝMI

Gerðu innanrýmið í F‑TYPE að þínu með glæsilegum aukahlutum. Veldu á milli ólíkra aukahluta, t.d. ljómandi og upplýstra sílsahlífa, gírskiptirofa úr áli fyrir hraðar gírskiptingar eða gírskiptingarhnúða úr koltrefjum með glansandi lakkáferð.

Settu saman þinn eigin bíl

YTRI AUKAHLUTIR

F‑TYPE er svo sannarlega kraftmikill sportbíll. En það er auðvelt að auka notagildi hans með úrvali vandaðra aukahluta sem hannaðir eru til að auka afköst, þægindi og sveigjanleika. Þar má nefna vindhlífina sem framleidd er sérstaklega til að auka fágunina í F‑TYPE og dregur úr loftstraumi og ókyrrð í stjórnrými F‑TYPE blæjubílsins. Hagnýta skíðagrind með vörumerki Jaguar má festa aftan á bílinn til að flytja skíðabúnað með öruggum hætti. Gljásvartar veltigrindur bæta enn á fágaðan stílinn.

*Staðalbúnaður í F‑TYPE R og F‑TYPE SVR með blæju.

Settu saman þinn eigin bíl

Þú getur valið þér F‑TYPE gerð og bætt við aukabúnaði þegar þú setur saman þinn F‑TYPE. Ef þú vilt skoða fleiri hluti fyrir F‑TYPE en hér eru taldir upp geturðu skoðað vörulistann í heild sinni á netinu.
Settu saman þinn eigin bíl AUKAHLUTALISTI