• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

F‑TYPE 400 SPORT með blæju

Sérhver F‑TYPE vekur athygli en F‑TYPE 400 SPORT sérútgáfan fer ekki fram hjá neinum.

HÁMARKSAFL

400 HÖ.

HRÖÐUN FRÁ

4,9 sekúndum í 0-100 km/klst.

HÁMARKSHRAÐI

275 km/klst.

Eingöngu ein árgerð er smíðuð og bíllinn er einstakur að innan sem utan eftir því. Í F‑TYPE 400 SPORT koma saman stíll og afköst sem gera hann óviðjafnanlegan og greina hann frá öðrum F‑TYPE bílum. Hann er knúinn af 3,0 lítra 400 ha. V6-vél með forþjöppu sem er aðeins í boði í þessari sérútgáfu.

SKOÐA TVEGGJA DYRA BÍLINN Settu saman þinn eigin F‑TYPE

HÖNNUN INNANRÝMIS

Hárbeittur stíll í innanrýminu: F‑TYPE 400 SPORT er búinn körfusætum úr gæðaleðri með áberandi gulum eða Cirrus-saumum. Stýrið, listar í stokki, útsaumaðir höfuðpúðar og sílsahlífar eru öll merkt 400 SPORT.

AKSTURSTÆKNI

F‑TYPE 400 SPORT er búinn ýmsum framúrskarandi tæknibúnaði sem smellpassar við fágaðan stílinn. Adaptive Dynamics-fjöðrun, 380 mm framhemlar, 376 mm afturhemlar og stillanleg kraftstilling. Allt er þetta staðalbúnaður.

Fræðast um aksturseiginleika

VAL UM LITI

F‑TYPE 400 SPORT er einstakur í útliti og því fæst hann aðeins í eftirfarandi litum: Yulong-hvítur, Indus-silfraður og Santorini-svartur.

Skoða ytra byrði

ÓTRÚLEG AFKÖST

F‑TYPE 400 SPORT er knúinn af 3,0 lítra 400 ha. V6-vél með forþjöppu sem er aðeins í boði í þessari sérútgáfu.

Skoða vélartækni

SÉRSNÍDDU ÞINN F‑TYPE

Gerðu F‑TYPE að þínum. Veldu lit á yfirbyggingu og þak og felgur í stíl. Settu saman innanrými eftir þínum smekk, með sætum, áferð og litasamsetningum sem falla þér í geð. Með frábæru framboði aukabúnaðar, stílpakka og aukahluta geturðu sérhannað F‑TYPE algerlega eftir þínu höfði.

Settu saman þinn eigin F‑TYPE