• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

F-PACE R-SPORT

Eftirtektarverður stíll með sportlegum frágangi á ytra byrði og sérstökum sportbílasætum.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 147‡ með beinskiptingu
Allt niður í 151‡ með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN Í BLÖNDUÐUM AKSTRI l/100km

Frá 5,6‡ með beinskiptingu
Frá 5,7‡ með sjálfskiptingu

Kraftmikið útlit og framúrskarandi aksturseiginleikar - Jaguar F-PACE R-Sport ber arfleifð Jaguar-sportbíla greinilegt merki. Með því að velja á milli ólíkra véla1 og gírkassa1 geturðu sett saman R-Sport-bíl sem hentar þér fullkomlega.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

SPORTLEGT INNANRÝMI

Innanrýmið í R-Sport ýtir enn frekar undir sportlegt yfirbragð bílsins sem státar af ótal einstökum útlitseinkennum.

ÁBERANDI FALLEGUR

Innanrýmið í R-Sport er nútímalega hannað og bæði sportlegt og notadrjúgt. Vel mótuð sportsætin eru með saumum í ólíkum litum og hægt er að velja á milli sportlegra klæðninga. Satínkrómaðir gírskiptirofar og R-Sport-stýrið auka enn við kraftmikinn stíl bílsins.

SKOÐA INNANRÝMI

KRÖFTUGT ÚTLIT

Hluti af afgerandi yfirbyggingarstíl R-Sport-bílsins eru framstuðarar með stærra loftinntaki en áður, grill með satínkrómuðum umgjörðum og loftunarop á hliðum. Önnur atriði sem ýta frekar undir afgerandi yfirbragð F-PACE eru samlitar dyraklæðningar með satínsvörtu krómi, gljásvartar gluggaumgjarðir og gott úrval af álfelgum.

SKOÐA YTRA BYRÐI

LÝSING Í INNANRÝMI

Mjúkir fletir í fosfórbláum lit lífga upp á miðstokkinn, einkennandi línur í hurðum, hurðarhúna og hurðarhólf og auðga þannig stemmninguna í farþegarýminu.

SKOÐA INNANRÝMI

TÆKNILÝSING R-SPORT

Kynntu þér R-Sport nánar.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

GERÐU BÍLINN AÐ ÞÍNUM

F-PACE er hægt að sérsníða að þínum lífsstíl. Veldu á milli ótal aukahluta sem eru bæði notadrjúgir og fallegir í útliti.

SKOÐA AUKAHLUTI

* Á myndum er að finna aukabúnað.
1 Framboð er misjafnt eftir markaðssvæðum.
2Aðeins í boði með sjálfskiptingu.
‡Allar tölur eru viðmið sem framleiðandi setur og eru háðar lokastaðfestingu áður en framleiðsla hefst. Athugið að tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og lægstu tölurnar eiga mögulega ekki við um staðlaðan hjólabúnað.