• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

F-PACE PURE

Kjarni F-PACE. Jaguar-afkastageta, snarpir aksturseiginleikar og notagildi.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS Í BLÖNDUÐUM AKSTRI í g/km

Allt niður í 147‡ með beinskiptingu
Allt niður í 151‡ með sjálfskiptingu

ELDSNEYTISNOTKUN Í BLÖNDUÐUM AKSTRI l/100km

Frá 5,6‡ með beinskiptingu
Frá 5,7‡ með sjálfskiptingu

Jaguar F-PACE Pure er fjölnotabíll með nýjungum og spennandi aksturseiginleikum sportbílsins. Hægt er að velja á milli framúrskarandi bensín- og dísilvéla1 og sjálfskiptingar og beinskiptingar1; þannig finnurðu F-PACE Pure sem hentar þínum lífsstíl.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

GÆÐI FRÁ JAGUAR

Í sérlega rúmgóðu farþegarýminu í F-PACE Pure er nútímalegri hönnun skeytt saman við hágæðafrágang og þar eru framsæti sem hægt er að hreyfa á átta mismunandi vegu staðalbúnaður.

SNILLDIN FELST Í SMÁATRIÐUNUM

Vandað handverkið vekur athygli þína um leið og þú sest inn í F-PACE Pure. Þar mæta þér nútímaleg fágun í upplýstum fremri sílsahlífum úr málmi með Jaguar-áletrun, gljásvartar hurðarklæðningar, rúmgott stjórnrými og þægileg sæti.

Skoða innanrými

STJÓRNSTÖÐIN

Hjartað í innanrými F-PACE er Touch Pro-upplýsinga- og afþreyingarkerfið sem búið er tíu tommu snertiskjá með nútímalegu myndrænu viðmóti og einföldum stjórnaðgerðum. Í gegnum kerfið hefurðu stjórn á hljóði, miðstöð og GPS-leiðsögukerfi2 innan seilingar.

Skoða tækni bílsins

YTRA ÚTLIT

Afgerandi framgrill, kröftug vélarhlíf, glæsilega mótaður afturhluti - F-PACE er afkastamikill jeppi með einkenni sportbílsins. Afgerandi útlit bílsins er fullkomnað með átján tommu álfelgum og eftirtektarverðum, krómuðum loftunaropum á hliðum.

Skoða ytra byrði

TÆKNILÝSING PURE

Kynntu þér Pure nánar.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

GERÐU BÍLINN AÐ ÞÍNUM

F-PACE er hægt að sérsníða að þínum lífsstíl. Veldu á milli ótal aukahluta sem eru bæði notadrjúgir og fallegir í útliti.

SKOÐA AUKAHLUTI

1Framboð er misjafnt eftir markaðssvæðum.
2Aukabúnaður (framboð ræðst af markaðssvæði).
3Aðeins sjálfskipting.
‡Allar tölur eru viðmið sem framleiðandi setur og eru háðar lokastaðfestingu áður en framleiðsla hefst. Athugið að tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og lægstu tölurnar eiga mögulega ekki við um staðlaðan hjólabúnað.