ICE ACADEMY</br> SVÍÞJÓÐ

ICE ACADEMY
SVÍÞJÓÐ

Arjeplog er rétt við norðurheimskautsbauginn í Svíþjóð þar sem finna má kynlegar frostkaldar óbyggðir. Þetta er í senn kyrrlátur staður og öfgakenndur, þar sem við blasir stórkostlegt útsýni hvert sem litið er, þannig að það er ekki aðeins kuldinn sem fær þig til að standa á öndinni.

VELDU ÞÉR ÍSAKSTURSVIÐBURÐ

ÍSAKSTUR – STYTTRI ÚTGÁFAN

ÍSAKSTUR – STYTTRI ÚTGÁFAN

Sveigjanlegasta og stysta Ice Academy-upplifun okkar fyrir áhugafólk sem er tímabundið. Eyddu morgninum í að læra undirstöðuatriðin og þú munt geta ekið allt að þremur mismunandi ökutækjum síðdegis.
ÍSAKSTUR

ÍSAKSTUR

Fullkomin innvígsla í heim æsispennandi ísaksturs sem er í boði annaðhvort sem þriggja daga helgarviðburður eða fjögurra daga viðburður í miðri viku. Haldinn í áhrifamiklu umhverfi norðurheimskautsins þar sem þú getur látið reyna á þolmörk þín á fjölbreyttum ísbrautum.

SKOÐAÐU UMSAGNIR Í GESTABÓKINNI OKKAR
Sjáðu hvað síðustu hugdjörfu gestirnir okkar höfðu að segja um Ice Academy-upplifun sína í Jaguar.

Í einu orði sagt, frábært! Lifðu lífinu lifandi og njóttu þess í botn!


GRAHAM, BRETLANDI

ALGENGAR SPURNINGAR

OPEN ALL
ALMENNT
VERÐ
AKSTUR
FERÐIR