• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Upplifðu Jaguar

UPPLIFÐU JAGUAR

Besta leiðin til að kynnast Jaguar er að komast í návígi við hann. Komdu með okkur í einstaka akstursupplifun með Jaguar, skoðunarferð á bak við tjöldin í einni af verksmiðjum okkar, bókaðu Iconic Experience-reynsluakstursferð eða kynntu þér hvaða áhrif Jaguar hefur á íþróttatengt samstarf á heimsmælikvarða.

Castle Bromwich

Í Castle Bromwich geturðu séð hvað þarf til að hleypa lífinu í bíla sem eru með þeim háþróaðri í heiminum. Upplifðu ekta breska hönnun og verkfræðisnilld, allt frá hrárri málmplötunni til alvöru sportbílaupplifunar.

Gstaad

Árlegi ísakstursviðburðurinn okkar gerir þér kleift að þróa eigin akstursfærni í stórglæsilegu landslagi. Árið 2015 var hann haldinn í Gstaad. Ætlar þú að slást í hópinn árið 2016?

Arjeplog

Komdu með Jaguar Land Rover til Svíþjóðar árið 2017 og upplifðu magnaðasta ísakstursviðburðinn hingað til. Meiri ís, meiri snjór, meiri ævintýri, allt þetta er á næsta leiti...