UPPLIFÐU ICE ACADEMY Í SVÍÞJÓÐ
BÓKA NÚNA

Stórt, ísilagt stöðuvatn umlukt víðáttumiklum furuskógi. Fullkominn staður fyrir Jaguar Land Rover Ice Academy.

STÓRKOSTLEG UPPLIFUN

Ice Academy er haldið á einu af fjölmörgum ísilögðum vötnum svæðisins og gefur þér færi á að upplifa spennandi ísakstur undir stýri á nýjustu Jaguar- og Land Rover-bílunum. Undir leiðsögn sérhæfðra leiðbeinenda okkar fer færni þín sem ökumanns upp í hæstu hæðir.

SKOÐA MYNDBAND
yt:DW78Qs_VNuo
VELDU ÞÉR ÍSAKSTURSVIÐBURÐ
SENDA MÉR FRÉTTIR
ÍSAKSTUR
Fullkomin innvígsla í heim æsispennandi ísaksturs sem er í boði annaðhvort sem þriggja daga helgarviðburður eða fjögurra daga viðburður í miðri viku. Haldið í áhrifamiklu umhverfi norðurheimskautsins þar sem þú getur látið reyna á þolmörk þín á fjölbreyttum ísbrautum.
ÍSAKSTUR FYRIR LENGRA KOMNA
Þessi dagskrá er einnig í boði sem þriggja daga helgarviðburður eða fjögurra daga viðburður í miðri viku og miðast frekar að gestum sem koma aftur eða gestum sem hafa fyrri reynslu af ísakstri. Láttu reyna á tæknilega getu Jaguar I-PACE og nýttu þér einstaklingstilsögn við akstur SVR-sportbíla á ísbrautunum.
MYNDIR ÚR ICE ACADEMY

Sjáðu hverju þú getur átt von á í Ice Academy.

SKOÐA MYNDASAFN

ÞAÐ ER ALDREI OF SEINT AÐ UPPLIFA ÓSVIKIÐ ÆVINTÝRI


ROBERT KURSON, RITHÖFUNDUR

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Notaðu hönnunarsvæðið til að hanna þinn draumabíl
BÓKA REYNSLUAKSTUR
Bókaðu reynsluakstur hjá næsta söluaðila
BÆKLINGAR OG VERÐLISTAR
Frekari upplýsingar um Land Rover-bíla
SENDA MÉR FRÉTTIR
Fáðu nýjustu fréttir af ævintýraferðum