• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Iconic Experiences-reynsluakstursferðir

ICONIC EXPERIENCES-REYNSLUAKSTURSFERÐIR

Í ævintýraferðum á okkar vegum um allan heim færðu að kynnast öfgakenndum vegaaðstæðum og torfærum til verða enn betri ökumaður. Iconic Experiences-reynsluakstursferðirnar okkar fela í sér ferðir og áskoranir um allan heim þar sem þú reynir á aksturshæfileika þína og getur aukið við þá.

GSTAAD

GSTAAD

Árlegi ísakstursviðburðurinn okkar gerir þér kleift að þróa eigin akstursfærni í stórglæsilegu landslagi. Árið 2015 var hann haldinn í Gstaad. Ætlar þú að slást í hópinn í ár?

Frekari upplýsingar
ARJEPLOG

ARJEPLOG

Ísakstursviðburður Jaguar Land Rover er ómissandi fyrir allt bílaáhugafólk. Komdu með okkur til Arjeplog í Svíþjóð árið 2017 og taktu þátt í ævintýrinu þar sem allt er fullt af snjó og ís.

Frekari upplýsingar
LAND ROVER ADVENTURE TRAVEL

ÆVINTÝRAFERÐIR LAND ROVER

Tvö kunnugleg bresk vörumerki, sem bæði eru þekkt fyrir munað og ævintýraþrá, bjóða nú saman upp á Ævintýraferðir Land Rover á vegum Abercrombie & Kent.

Frekari upplýsingar