• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

E-PACE

Snarpir aksturseiginleikar, geymslupláss í innanrými best í flokki sambærilegra bíla og 577 lítra farangursgeymsla.

LOSUN KOLTVÍSÝRINGS í g/km

Allt niður í 141 með beinskiptingu
Allt niður í 159 með sjálfskiptingu

SPARNEYTNI í blönduðum akstri (l/100 km)

Allt að 5.3 með beinskiptingu
Allt að 6.0 með sjálfskiptingu

Í E‑PACE er áherslan lögð á nútímalegan munað. Engu skiptir hvaða stíl þú kýst þér - við bjóðum upp á mikið úrval lita og vandaðra efna sem þú getur notað til að gera bílinn að þínum.

SKOÐA MYNDASAFN SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

FRAMHLUTI

AFTURHLUTI

INNANRÝMI

STAÐALBÚNAÐUR Í E‑PACE

17" tíu arma Style 1005-álfelgur

LED-aðalljós

Upphitaðir hliðarspeglar

Framsæti með áklæði og átta stefnustillingum

10" Touch Pro-skjár

Neyðarhemlun, bakkmyndavél, hraðastillir og hraðatakmörkun, akreinastýring, ökumannsskynjari, bílastæðakerfi að framan og aftan.

18" „Style 9008“ með 9 örmum

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum

Leðurklædd framsæti með tíu stefnustillingum

10" Touch Pro-skjár, Connect Pro, Navigation Pro og InControl Apps

E-PACE S er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum sem staðalbúnaði, auk umferðarskiltagreiningar og sjálfvirkrar hraðatakmörkunar

19" tíu arma Style 1039-álfelgur

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og sjálfvirkri háljósaaðstoð

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum

Leðurklædd framsæti með fjórtán stefnustillingum og minni

10" Touch Pro-skjár, Connect Pro, InControl Apps og Navigation Pro. Einnig búinn framúrskarandi MeridianTM-hljóðkerfi

E-PACE SE er búinn háþróuðum InControl-akstursaðstoðarkerfum (staðalbúnaður), auk umferðarskiltagreiningar, sjálfvirkrar hraðatakmörkunar og bílastæðapakka. Bílastæðapakkinn inniheldur 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan og bílastæðaaðstoð.

20" Style 5054-álfelgur með fimm skiptum örmum og satíngrárri demantsáferð

LED-aðalljós með einkennandi dagljósum og sjálfvirkri háljósaaðstoð

Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum

Rifgötuð Windsor-leðurframsæti með átján stefnustillingum og minni

10" Touch Pro-skjár, Connect Pro, InControl Apps og Navigation Pro. Einnig búinn framúrskarandi MeridianTM-hljóðkerfi og gagnvirkum ökumannsskjá

E‑PACE HSE er búinn háþróuðum InControl-akstursaðstoðarkerfum (staðalbúnaður) og einnig umferðarskiltagreiningu, sjálfvirkri hraðatakmörkun, bílastæðapakka og aksturspakka. Bílastæðapakkinn inniheldur 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan og bílastæðaaðstoð. Aksturspakkinn inniheldur sjálfvirkan hraðastilli með fjarlægðarstillingu, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða og blindsvæðishjálp.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL
Play

TÆKNILÝSING VÉLAR

Í boði eru sex Ingenium-vélar, þrjár dísil og þrjár bensín. Allar eru þær búnar stopp/start-tækni, smíðaðar úr léttu áli, skila minni útblæstri, minni eldsneytisnotkun og meira afli, án vandkvæða.

SKOÐA TÆKNILÝSINGAR

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

Veldu á milli þriggja ólíkra útfærslupakka og bættu síðan við þinni eigin blöndu af pökkum, aukabúnaði og aukahlutum.

SETTU SAMAN ÞINN EIGIN BÍL

AUKABÚNAÐUR OG JAGUAR GEAR

Gerðu þinn E‑PACE rækilega að þínum með því að bæta við eiginleikum hvað varðar útlit, notagildi og fjölhæfni og notaðu til þess ekta Jaguar Gear frá söluaðilum Jaguar.

SKOÐA AUKAHLUTI OG AUKABÚNAÐ
Allar tölur eru viðmið sem framleiðandi setur og eru háðar lokastaðfestingu áður en framleiðsla hefst. Athugið að tölur um koltvísýring og sparneytni geta verið breytilegar eftir hjólabúnaði og lægstu tölurnar eiga mögulega ekki við um staðlaðan hjólabúnað.