• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

E‑PACE-LÍNAN

Spennandi aksturseiginleikar, nútímalegt handbragð og notagildi fyrir daglegt líf eru staðalbúnaður. Hvaða meðlim E‑PACE-fjölskyldunnar líst þér best á?

E-PACE

Snarpir aksturseiginleikar, grípandi útlit og framúrskarandi notagildi er það sem E‑PACE stendur fyrir. Meðal búnaðar má telja LED-ljós að utan, fyrsta flokks akstursaðstoðarkerfi og 10 tommu snertiskjá fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið sem skilar afburða hljóm- og myndgæðum.

• 17" tíu arma Style 1005-álfelgur
• LED-aðalljós
• Upphitaðir hliðarspeglar
• Framsæti með áklæði og átta stefnustillingum
• 10" Touch Pro-skjár
• Neyðarhemlun, bakkmyndavél, hraðastillir og hraðatakmörkun, akreinastýring, ökumannsskynjari, bílastæðakerfi að framan og aftan.

E-PACE S

Falleg leðurklæðning prýðir innanrými E-PACE S. Á meðal háþróaðra tæknilausna er Connect Pro-pakkinn*, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro, sem gerir þér kleift að vista uppáhaldsstaðina þína og nota einfalda bendistjórnun fyrir aðdrátt á korti.

 • 18" Style 9008-álfelgur með níu örmum
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum
 • Leðurklædd framsæti með tíu stefnustillingum
 • Touch Pro og Connect Pro-pakki, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro-leiðsögukerfi. Er einnig búinn InControl Apps
 • E-PACE S er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum sem staðalbúnaði, auk umferðarskiltagreiningar og sjálfvirkrar hraðatakmörkunar

E-PACE SE

Hugvitssamleg samsetning fágunar, hagkvæmni og framúrskarandi tækni. E-PACE SE er með 14 stefnu minni í stillingu framsæta, rafknúinn afturhlera og frábært MeridianTM-hljóðkerfi.

 • 19" Style 1039-álfelgur með tíu örmum
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum
 • Leðurklædd framsæti með fjórtán stefnustillingum og minni
 • Touch Pro og Connect Pro-pakki, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro-leiðsögukerfi. Einnig búinn InControl Apps og framúrskarandi MeridianTM-hljóðkerfi
 • E-PACE SE er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum sem staðalbúnaði, auk umferðarskiltagreiningar og sjálfvirkrar hraðatakmörkunar og bílastæðapakka með bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi og umferðarskynjara að aftan

E-PACE HSE

Windsor-leðursæti með 18 stefnu minni fyrir ökumann og farþega í framsæti, lyklalaus opnun og rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun einkenna E-PACE. 12,3" gagnvirki ökumannsskjárinn skerpir sýn og tryggir lipran akstur, auk þess að skila ótrúlega skýrum myndum.

 • 20" Style 5054-álfelgur með fimm skiptum örmum
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum
 • Götuð Windsor-leðurframsæti með átján stefnustillingum og minni
 • Touch Pro og Connect Pro-pakki, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro-leiðsögukerfi. Einnig búinn InControl Apps, framúrskarandi MeridianTM-hljóðkerfi og gagnvirkum ökumannsskjá
 • E-PACE HSE er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum (staðalbúnaður), auk umferðarskiltagreiningar, sjálfvirkrar hraðatakmörkunar, bílastæðapakka og aksturspakka. Bílastæðapakkinn inniheldur 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan og bílastæðaaðstoð. Aksturspakkinn inniheldur sjálfvirkan hraðastilli með fjarlægðarstillingu, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða og blindsvæðishjálp

E-PACE R‑DYNAMIC

Snarpir aksturseiginleikar, grípandi útlit og framúrskarandi notagildi er það sem E‑PACE stendur fyrir. Meðal búnaðar má telja LED-ljós að utan, fyrsta flokks akstursaðstoðarkerfi og 10 tommu snertiskjá fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið sem skilar afburða hljóm- og myndgæðum.

• 17" tíu arma Style 1037-álfelgur
• LED-aðalljós
• Upphitaðir hliðarspeglar
• Framsæti með áklæði og átta stefnustillingum
• 10" Touch Pro-skjár
• Neyðarhemlun, bakkmyndavél, hraðastillir og hraðatakmörkun, akreinastýring, ökumannsskynjari, bílastæðakerfi að framan og aftan.

E-PACE R‑DYNAMIC S

Falleg leðurklæðning prýðir innanrými E-PACE S. Á meðal háþróaðra tæknilausna er Connect Pro-pakkinn*, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro, sem gerir þér kleift að vista uppáhaldsstaðina þína og nota einfalda bendistjórnun fyrir aðdrátt á korti.

 • 18" Style 5048-álfelgur með fimm örmum
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu og aðkomuljósum
 • Leðurklædd framsæti með tíu stefnustillingum
 • Touch Pro og Connect Pro-pakki, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro-leiðsögukerfi. Er einnig búinn InControl Apps
 • E-PACE S er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum sem staðalbúnaði, auk umferðarskiltagreiningar og sjálfvirkrar hraðatakmörkunar

E-PACE R‑DYNAMIC SE

Hugvitssamleg samsetning fágunar, hagkvæmni og framúrskarandi tækni. E-PACE SE er með 14 stefnu minni í stillingu framsæta, rafknúinn afturhlera og frábært MeridianTM-hljóðkerfi.

 • 19" Style 5049-álfelgur með fimm örmum
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum
 • Leðurklædd framsæti með fjórtán stefnustillingum og minni
 • Touch Pro og Connect Pro-pakki, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro-leiðsögukerfi. Einnig búinn InControl Apps og framúrskarandi MeridianTM-hljóðkerfi
 • E-PACE SE er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum sem staðalbúnaði, auk umferðarskiltagreiningar og sjálfvirkrar hraðatakmörkunar og bílastæðapakka með bílastæðaaðstoð, 360° bílastæðakerfi og umferðarskynjara að aftan

E-PACE R‑DYNAMIC HSE

Windsor-leðursæti með 18 stefnu minni fyrir ökumann og farþega í framsæti, lyklalaus opnun og rafknúinn afturhleri með handfrjálsri opnun einkenna E-PACE. 12,3" gagnvirki ökumannsskjárinn skerpir sýn og tryggir lipran akstur, auk þess að skila ótrúlega skýrum myndum.

 • 20" Style 5054-álfelgur með fimm skiptum örmum
 • LED-aðalljós með einkennandi dagljósum
 • Rafdrifnir upphitaðir hliðarspeglar með sjálfvirkri deyfingu, minni og aðkomuljósum
 • Götuð Windsor-leðurframsæti með átján stefnustillingum og minni
 • Touch Pro og Connect Pro-pakki, með Pro-þjónustu og heitum 4G Wi-Fi-reitum, snjallstillingum, Online Media og Navigation Pro-leiðsögukerfi. Einnig búinn InControl Apps, framúrskarandi MeridianTM-hljóðkerfi og gagnvirkum ökumannsskjá
 • E-PACE HSE er búinn háþróuðum akstursaðstoðarkerfum (staðalbúnaður), auk umferðarskiltagreiningar, sjálfvirkrar hraðatakmörkunar, bílastæðapakka og aksturspakka. Bílastæðapakkinn inniheldur 360° bílastæðakerfi, umferðarskynjara að aftan og bílastæðaaðstoð. Aksturspakkinn inniheldur sjálfvirkan hraðastilli með fjarlægðarstillingu, neyðarhemlun fyrir mikinn hraða og blindsvæðishjálp

TÆKNILÝSING VÉLAR

Í boði eru sex Ingenium-vélar, þrjár dísil og þrjár bensín. Allar eru þær búnar stopp/start-tækni, smíðaðar úr léttu áli, skila minni útblæstri, minni eldsneytisnotkun og meira afli, án vandkvæða.

SKOÐA TÆKNILÝSINGU

SÆKJA BÆKLING

Viltu frekar upplýsingar? Sæktu nýjasta bæklinginn hér ef þú vilt fá frekari upplýsingar um E‑PACE.

SÆKJA BÆKLING
*Connect Pro-pakkinn felur í sér áskriftarþjónustu sem hægt er að framlengja eftir upphafstímabil sem tilgreint er af söluaðila Jaguar/Land Rover. Ekki er hægt að tryggja tengingu við farsímakerfi á öllum svæðum. Neteiginleikar og Wi-Fi-tenging krefjast micro SIM-korts með viðeigandi gagnaáskrift.