• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

Á bak við tjöldin

Á BAK VIÐ TJÖLDIN

Í skoðunarferð um verksmiðjurnar okkar gefst þér einstakt tækifæri til að upplifa allt ferlið og sjá hvernig bílarnir okkar verða til - allt frá mótun málmplatna til lokafrágangs á mikilvægum smáatriðum. Í vönduðum verksmiðjum okkar geturðu séð hvernig færir tæknimenn og háþróaðar vélar vinna hnökralaust saman að því að fullkomna glæsilegustu bílana frá Jaguar - allt frá öfluga F‑TYPE-bílnum til hins framsækna XJ.

SOLIHULL

SOLIHULL

Kíktu á bak við tjöldin í nýrri og glæsilegri hátækniverksmiðju í Solihull og sjáðu bíl af nýrri kynslóð XE verða til. Þetta er háþróaðasti fjölskyldusportbíll sem við höfum framleitt.

Frekari upplýsingar
CASTLE BROMWICH

CASTLE BROMWICH

Hvað þarf til að hleypa lífinu í bíla sem eru með þeim tæknilega háþróuðustu í heimi? Með skoðunarferð í Castle Bromwich gefst þér einstök innsýn í það hvernig við smíðum bílana okkar. Þú færð einstakt tækifæri til að sjá allt framleiðsluferlið með eigin augum, allt frá málmplötu til fullbúins Jaguar-bíls.

Frekari upplýsingar