• JAGUAR F‑PACE

  Hagnýtasti sportbíllinn frá Jaguar.

 • Jaguar E‑PACE

  Fyrsti millistærðar sportjeppinn frá Jaguar. Í honum sameinast flott útlit, lipurð og kraftmiklir aksturseiginleikar.

 • JAGUAR I‑PACE

  Við kynnum til sögunnar I‑PACE Concept, forútgáfu af fyrsta rafmagnsbíl Jaguar.

 • JAGUAR F‑TYPE

  Kraftmikill, snarpur og auðþekkjanlegur F‑TYPE er sannkallaður Jaguar-sportbíll.

 • JAGUAR XE

  Háþróaðasti, sparneytnasti og fágaðasti fjölskyldusportbíll Jaguar frá upphafi.

 • JAGUAR XF

  Jaguar út í eitt. Afgerandi hönnun XF sker sig úr.

 • JAGUAR XJ

  Premium-lúxusfólksbíll, rúmgóður og fallegur en jafnframt kraftmikill og lipur.

UM JAGUAR

LISTRÆN AFKÖST

Lífið. Það er ekki tölur. Lífið er tilfinning. Þessi augnablik sem næra sálina. Þessir viðburðir sem skilja þig eftir agndofa. Þessi andartök sem orð fá ekki lýst. Þessar stundir sem við lifum fyrir.

Þess vegna þróa hönnuðir og verkfræðingar Jaguar blöndu af viðbragðsfljótum afkastagetueiginleikum sem fá hjartað til slá hraðar, áhrifamikilli hönnun sem vekur athygli og spennuþrungnu andrúmslofti sem hreyfir við þér.

Bílarnir okkar bera augljós merki þeirrar ástríðu sem við búum yfir. Afköst sem ekki er hægt að mæla, aðeins upplifa. Þess vegna köllum við þetta list.

Þróunar- og rannsóknastofa Jaguar

Þróunar- og rannsóknastofan glæðir tækninýjungar Jaguar lífi, hvort sem þær tengjast afköstum eða getu eða upplýsinga- og afþreyingakerfi og tengimöguleikum.

Formúla E

Jaguar snýr aftur í akstursíþróttirnar með bíl í FIA Formúlu E-keppninni.